Erlendir miðlar fjalla um kynhneigð Jóhönnu 28. janúar 2009 18:57 Jóhanna Sigurðardóttir Skipan Jóhönnu Sigurðardóttur í embætti forsætisráðherra vekur athygli víða um heim. Sér í lagi sú staðreynd að hún yrði fyrsti samkynhneigði forsætisráðaherrann sem væri það fyrir opnum tjöldum. Miðlar víða um heim hafa fjallað um Jóhönnu og segja að hún verði fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra nokkurstaðar í heiminum taki hún við embættinu í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. USA Today og fréttaveitan Associated Press hafa greint frá þessu en einnig fréttamiðla samkynhneigðra víða um heim. Stærsti fréttavefur samkynhneigðra í Evrópu, Pink news, fjallar stuttlega um efnahagsvanda Íslands og sviptingar í stjórn landsins en áherslan er á Jóhönnu. Íslendingar væru í fyrsta sinn á fá konu í embætti forsætisráðherra, konu sem væri einnig samkynhneigð. Breski fréttavefurinn UK Gay News fullyrðir að Jóhanna verði fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherrann nokkur staðar í heiminum. Þess er þó getið að Per-Kristian Foss sem er samkynhneigður hafi tekið við forsætisráðherraembættinu í Noregi um tíma árið 2002 þegar Kjell Magne Bondevik hafi farið í stutt leyfi. Foss sé þó hvergi getið á listum yfir forsætisráðherra Noregs og teljist því varla með. Því er bætt við í umfjölluninni að það teljist ef til vill ekki frétt á Íslandi að samkynhneigður forsætisráðherra taki við á Íslandi þar sem kynhneigð fólks teljist einkamál þar og þar fyrir utan skipti það ekki máli. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Skipan Jóhönnu Sigurðardóttur í embætti forsætisráðherra vekur athygli víða um heim. Sér í lagi sú staðreynd að hún yrði fyrsti samkynhneigði forsætisráðaherrann sem væri það fyrir opnum tjöldum. Miðlar víða um heim hafa fjallað um Jóhönnu og segja að hún verði fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra nokkurstaðar í heiminum taki hún við embættinu í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. USA Today og fréttaveitan Associated Press hafa greint frá þessu en einnig fréttamiðla samkynhneigðra víða um heim. Stærsti fréttavefur samkynhneigðra í Evrópu, Pink news, fjallar stuttlega um efnahagsvanda Íslands og sviptingar í stjórn landsins en áherslan er á Jóhönnu. Íslendingar væru í fyrsta sinn á fá konu í embætti forsætisráðherra, konu sem væri einnig samkynhneigð. Breski fréttavefurinn UK Gay News fullyrðir að Jóhanna verði fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherrann nokkur staðar í heiminum. Þess er þó getið að Per-Kristian Foss sem er samkynhneigður hafi tekið við forsætisráðherraembættinu í Noregi um tíma árið 2002 þegar Kjell Magne Bondevik hafi farið í stutt leyfi. Foss sé þó hvergi getið á listum yfir forsætisráðherra Noregs og teljist því varla með. Því er bætt við í umfjölluninni að það teljist ef til vill ekki frétt á Íslandi að samkynhneigður forsætisráðherra taki við á Íslandi þar sem kynhneigð fólks teljist einkamál þar og þar fyrir utan skipti það ekki máli.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira