Enski boltinn

Manchester United mætir Everton

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Anderson og Wayne Rooney fagna marki þess síðarnefnda um helgina.
Anderson og Wayne Rooney fagna marki þess síðarnefnda um helgina. Nordic Photos / Getty Images

Manchester United mun mæta Everton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en dregið var í dag.

Það þýðir að Chelsea mun mæta sigurvegara leiks Arsenal og Hull í hinni undanúrslitaviðureigninni.

Undanúrslitin fara fram á Wembley-leikvanginum dagana átjánda og nítjánda apríl næstkomandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×