Lífið

Charlie Sheen deilir við frúnna

Hjónin Brooke Mueller og Charlie Sheen.
Hjónin Brooke Mueller og Charlie Sheen.
Bandaríski leikarinn Charlie Sheen og eiginkona hans Brooke Mueller deildu nýverið harkalega á veitingastað í Beverly Hills í Kaliforníu. Hjónunum mun hafa lent saman vegna nýlegra bílakaupa leikarans. Að sögn sjónarvotta yfirgáfu þau þó skemmtistaðinn saman.

Charlie og Brooke hafa verið gift í ár en 44 ára gamli leikari var áður giftur Denise Richards. Saman eiga þau tvo börn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.