Innlent

Nýtt bankaráð skipað í Seðlabankann

Nýtt bankaráð Seðlabankans hefur verið skipað á Alþingi. Tveir listar voru lagðir fram á þingi. Á listunum voru annars vegar þeir sem stjórnarflokkarnir vildu hafa í ráðinu og hinsvegar fulltrúar minnihlutans. Sjálfkjörið var í ráðið.

Bankaráð Seðlabankans skipa:

Lára V. Júlíusdóttir (A),

Ragnar Árnason (B),

Ágúst Einarsson (A),

Katrín Olga Jóhannesdóttir (B),

Ragnar Arnalds (A),

Friðrik Már Baldursson (B),

Jónas Hallgrímsson (A).

Varamenn:

Margrét Kristmannsdóttir (A),

Birgir Þór Runólfsson (B),

Guðmundur Jónsson (A),

Sigríður Finsen (B),

Hildur Traustadóttir (A),

Fjóla Björg Jónsdóttir (B),

Ingibjörg Ingvadóttir (A).






Fleiri fréttir

Sjá meira


×