Innlent

Nítján sækja um FME - Vilhjálmur Bjarna á meðal umsækjenda

Nítján manns sóttu um starf forstjóra Fjármálaeftirlitsins en umsóknarfrestur rann út 11. mars. Á meðal umsækjenda má finna nokkur kunn nöfn úr þjóðlífinu á borð við Vilhjálm Bjarnason, lektor og Helga Magnús Gunnarsson, saksóknara efnahagsbrota. Athygli vekur einnig að af nítján umsækjendum eru aðeins tvær konur, Þær Tamara Lísa Roesel og Sigrún Helgadóttir.

Umsækjendurnir eru:

Dr. Arnar Bjarnason, hagfræðingur

Arnbjörn Ingimundarson, framkvæmdastjóri

Árni Thoroddsen, kerfisfræðingur

Bolli Héðinsson, MBA

Guðmundur Ásgeirsson, vefforritari

Gunnar Þ. Andersen, framkvæmdastjóri

Halldór Eiríkur S. Jónhildarson, þjóðréttar- og lögfræðingur

Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota

Ingólfur Guðmundsson, útibússtjóri

Jóhann Gunnar Ásgrímsson, viðskiptafræðingur

Jóhann Halldór Albertsson, lögmaður

Magnús Ægir Magnússon, MBA

Már Wolfgang Mixa, sérfræðingur

Tamara Lísa Roesel, verkfræðingur

Sigrún Helgadóttir, MBA

Sigurður Guðjónsson, lögmaður

Vilhelm R. Sigurjónsson, viðskiptafræðingur

Vilhjálmur Bjarnason, lektor

Þorsteinn Ólafs, viðskiptafræðingur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×