Innlent

Bæjarstjóri Álftaness rekinn

Álftanes.
Álftanes.

Ráðningasamningi við Sigurð Magnússon, bæjarstjóra Álftaness hefur verið sagt upp af meirihluta bæjarstjórn. Atkvæðagreiðslan fór fram nú í kvöld.

Þá sagði Kristín Fjóla Bergþórsdóttir af sér sem forseti bæjarstjórnar. Kristinn Guðlaugsson hefur verið kjörinn í hennar stað.

Kristinn er sjálfstæðismaður en Sigurður og Kristín tilheyra Álftaneslistanum. Úlfakreppa hefur ríkt í bæjarstjórn Álftanes í um tvo mánuði nú.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×