Innlent

Misheppnuð innbrotstilraun í Breiðholti

Innbrotsþjófur gerði tilraun til þess að brjótast inn á heimili í Seljahverfi í nótt. Hann reyndi að spenna upp glugga á húsinu en þurfti frá að hverfa sökum þess hve vel var gengið frá gluggum og hespum. Þá var brotist inn í bíl í Fellunum í Breiðholti í nótt en lögregla hefur ekki upplýsingar um hverju var stolið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×