Umfjöllun: Eyjamenn hirtu stigin þrjú í hávaðaroki á Hásteinsvelli Valur Smári Heimisson skrifar 23. ágúst 2009 23:00 Augustine Nsumba. Mynd/Daníel ÍBV vann sinn fjórða leik í röð í Pepsi-deild karla í kvöld þegar Þróttur kom í heimsókn á Hásteinsvöll en Eyjamenn hafa ekki tapað í síðustu sex leikjum sínum í deildinni. Þróttarar mættu á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum við vægast sagt erfiðar aðstæður. Vindurinn mældist 22 m/s og varla hægt að spila fótbolta. Vindurinn var austanstæður og hafði það þau áhrif að vindurinn blés beint á annað markið og hafði því gríðarleg áhrif á leikinn. Eyjamenn byrjuðu með vindinn í bakið og nýttu sér það með því að skora á 17 mínútu. Það var Augustine Nsumba sem skoraði eftir góða sendingu frá Pétri Runólfssyni. Þróttarar áttu í miklum erfiðleikum í sóknarleik sínum en þeir lágu aftarlega og reyndu að keyra hratt upp þegar færi gafst. Leikmenn ÍBV voru mun hættulegri en náðu ekki að bæta öðru marki við en Tony Mawejje áttu gott skot fyrir utan teig sem fór í innanverða þverslána. Þá náðu Þróttarar að bjarga á línu eftir skalla frá Andra Ólafssyni sem fylgdi aukaspyrnu Christopher Clements eftir. Seinni hálfleikurinn var frekar tilþrifalítill. Þróttarar áttu erfitt með að skapa sér færi undan vindinum og eyjamenn greinilega vanir að spila í miklum vindi og áttu töluvert auðveldara með að spila á móti honum heldur en Þróttararnir.Tölfræðin:ÍBV-Þróttur 1-0 1-0 Agustine Nsumba (17.). Hásteinsvöllur. Áhorfendur: Óuppgefið Dómari: Þóroddur Hjaltalín (6) Skot (á mark): 16-9 (8-7) Varin skot: Albert 5 - Henryk 3. Horn: 9-3 Aukaspyrnur fengnar: 5-6 Rangstöður: 3-1ÍBV (4-5-1): Albert Sævarsson 5 Christopher Clements 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 *Andri Ólafsson 7 - Maður leiksins Pétur Runólfsson 6 Tony Mawejje 6 (90., Egill Jóhannsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 5 Augustine Nsumba 7 (84., Bjarni Rúnar Einarsson -) Gauti Þorvarðarson 4 (65. Viðar Örn Kjartansson 4) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Ajay Leitch-Smith 6Þróttur (4-4-2): Henryk Forsberg Boedker 6 Hallur Hallsson 4 (89., Ingvi Sveinsson -) Þórður Steinar Hreiðarsson 4 Oddur Ingi Guðmundsson 3 (71., Morten Smidt -) Andrés Vilhjálmsson 5 Rafn Andri Haraldsson 4 Dennis Danry 6 Kristján Ómar Björnsson 5 Jón Ragnar Jónsson 4 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 5 Dusan Inkovic 5 Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að fylgjast með lýsingunni þarf að smella hér: ÍBV - Þróttur Boltavaktina má einnig nálgast á Vodafone Live! farsímaþjónustunni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
ÍBV vann sinn fjórða leik í röð í Pepsi-deild karla í kvöld þegar Þróttur kom í heimsókn á Hásteinsvöll en Eyjamenn hafa ekki tapað í síðustu sex leikjum sínum í deildinni. Þróttarar mættu á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum við vægast sagt erfiðar aðstæður. Vindurinn mældist 22 m/s og varla hægt að spila fótbolta. Vindurinn var austanstæður og hafði það þau áhrif að vindurinn blés beint á annað markið og hafði því gríðarleg áhrif á leikinn. Eyjamenn byrjuðu með vindinn í bakið og nýttu sér það með því að skora á 17 mínútu. Það var Augustine Nsumba sem skoraði eftir góða sendingu frá Pétri Runólfssyni. Þróttarar áttu í miklum erfiðleikum í sóknarleik sínum en þeir lágu aftarlega og reyndu að keyra hratt upp þegar færi gafst. Leikmenn ÍBV voru mun hættulegri en náðu ekki að bæta öðru marki við en Tony Mawejje áttu gott skot fyrir utan teig sem fór í innanverða þverslána. Þá náðu Þróttarar að bjarga á línu eftir skalla frá Andra Ólafssyni sem fylgdi aukaspyrnu Christopher Clements eftir. Seinni hálfleikurinn var frekar tilþrifalítill. Þróttarar áttu erfitt með að skapa sér færi undan vindinum og eyjamenn greinilega vanir að spila í miklum vindi og áttu töluvert auðveldara með að spila á móti honum heldur en Þróttararnir.Tölfræðin:ÍBV-Þróttur 1-0 1-0 Agustine Nsumba (17.). Hásteinsvöllur. Áhorfendur: Óuppgefið Dómari: Þóroddur Hjaltalín (6) Skot (á mark): 16-9 (8-7) Varin skot: Albert 5 - Henryk 3. Horn: 9-3 Aukaspyrnur fengnar: 5-6 Rangstöður: 3-1ÍBV (4-5-1): Albert Sævarsson 5 Christopher Clements 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 *Andri Ólafsson 7 - Maður leiksins Pétur Runólfsson 6 Tony Mawejje 6 (90., Egill Jóhannsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 5 Augustine Nsumba 7 (84., Bjarni Rúnar Einarsson -) Gauti Þorvarðarson 4 (65. Viðar Örn Kjartansson 4) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Ajay Leitch-Smith 6Þróttur (4-4-2): Henryk Forsberg Boedker 6 Hallur Hallsson 4 (89., Ingvi Sveinsson -) Þórður Steinar Hreiðarsson 4 Oddur Ingi Guðmundsson 3 (71., Morten Smidt -) Andrés Vilhjálmsson 5 Rafn Andri Haraldsson 4 Dennis Danry 6 Kristján Ómar Björnsson 5 Jón Ragnar Jónsson 4 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 5 Dusan Inkovic 5 Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að fylgjast með lýsingunni þarf að smella hér: ÍBV - Þróttur Boltavaktina má einnig nálgast á Vodafone Live! farsímaþjónustunni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki