Vill lagabreytingar til að takast á við Vítisengla Valur Grettisson skrifar 31. ágúst 2009 15:57 Vítisengill. Stýrihópur ríkislögreglustjóra kom saman til fundar í dag, og var þar farið yfir fyrirliggjandi upplýsingar um umsvif Hells Angels hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra. Þar kemur ennfremur fram að hann vilji lagabreytingar til þess að takast á við Vítisenglana. Það var á föstudaginn sem Vísir greindi frá því að vélhjólaklúbburinn Fáfnir hefði verið lagður niður og hefði opiberlega verið viðurkenndur sem stuðningsaðili að Hells Angels. Þá hefur Jón Trausti Lúthersson látið af formennsku í klúbbnum. Nýr formaður heitir Einar „Boom" Marteinsson en hann rak skemmtistaðinn Boom kickers á tímabili. Í yfirlýsingu frá ríkislögreglustjóra segir að upplýsingarnar sem fram komu a Vísi á föstudaginn komi ekki á óvart og séu í fullu samræmi við það sem fram hefur komið í skýrslum ríkislögreglustjóra þar sem mat er lagt á skipulagða glæpastarfsemi hér á landi. Í yfirlýsingu ríkislögreglustjóra segir að það sé staðfest að vélhjólklúbburinn Fáfnir mun að öllu óbreyttu geta sótt um fulla aðild að Hells Angels samtökunum á seinni hluta næsta árs. Tilraunir Hells Angels til að ná fótfestu á Íslandi má rekja ein sjö ár aftur í tímann, hið minnsta. Viðbrögð lögreglu og tollgæslu hafa jafnan verið á sama veg. Ítrekað hefur komið til þess að hópar erlendra liðsmanna Hells Angels hafi verið stöðvaðir við komu til landsins og þeim meinuð landganga. Tengdar fréttir Fylgjast með íslensku Vítisenglunum Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa ásamt lögreglunni fylgst með starfsemi Fáfnismanna, eða Hells Angels Prospects, eins og þeir heita nú, eftir að klúbburinn fluttist í Hafnarfjörð í vor. 30. ágúst 2009 20:00 Fáfnir lagðir niður - Hells Angels staðreynd á Íslandi Mótorhjólaklúbburinn Fáfnir hefur verið lagður opinberlega niður samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis 28. ágúst 2009 20:45 Ríkislögreglustjóri kallar saman baráttuhóp gegn Vítisenglum Ríkislögreglustjóri ætlar að kalla saman baráttuhóp lögreglunnar gegn Hells Angels strax eftir helgi. Mótorhjólaklúbburinn Fáfnir var lagður niður í síðustu viku og lét Jón Lúther Traustason, dæmdur ofbeldismaður, af formennsku. Þá tók við Einar Boom Marteinsson sem er kenndur við barinn Boom Kicker sem hann rak í Hafnarstræt 30. ágúst 2009 18:38 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Stýrihópur ríkislögreglustjóra kom saman til fundar í dag, og var þar farið yfir fyrirliggjandi upplýsingar um umsvif Hells Angels hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra. Þar kemur ennfremur fram að hann vilji lagabreytingar til þess að takast á við Vítisenglana. Það var á föstudaginn sem Vísir greindi frá því að vélhjólaklúbburinn Fáfnir hefði verið lagður niður og hefði opiberlega verið viðurkenndur sem stuðningsaðili að Hells Angels. Þá hefur Jón Trausti Lúthersson látið af formennsku í klúbbnum. Nýr formaður heitir Einar „Boom" Marteinsson en hann rak skemmtistaðinn Boom kickers á tímabili. Í yfirlýsingu frá ríkislögreglustjóra segir að upplýsingarnar sem fram komu a Vísi á föstudaginn komi ekki á óvart og séu í fullu samræmi við það sem fram hefur komið í skýrslum ríkislögreglustjóra þar sem mat er lagt á skipulagða glæpastarfsemi hér á landi. Í yfirlýsingu ríkislögreglustjóra segir að það sé staðfest að vélhjólklúbburinn Fáfnir mun að öllu óbreyttu geta sótt um fulla aðild að Hells Angels samtökunum á seinni hluta næsta árs. Tilraunir Hells Angels til að ná fótfestu á Íslandi má rekja ein sjö ár aftur í tímann, hið minnsta. Viðbrögð lögreglu og tollgæslu hafa jafnan verið á sama veg. Ítrekað hefur komið til þess að hópar erlendra liðsmanna Hells Angels hafi verið stöðvaðir við komu til landsins og þeim meinuð landganga.
Tengdar fréttir Fylgjast með íslensku Vítisenglunum Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa ásamt lögreglunni fylgst með starfsemi Fáfnismanna, eða Hells Angels Prospects, eins og þeir heita nú, eftir að klúbburinn fluttist í Hafnarfjörð í vor. 30. ágúst 2009 20:00 Fáfnir lagðir niður - Hells Angels staðreynd á Íslandi Mótorhjólaklúbburinn Fáfnir hefur verið lagður opinberlega niður samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis 28. ágúst 2009 20:45 Ríkislögreglustjóri kallar saman baráttuhóp gegn Vítisenglum Ríkislögreglustjóri ætlar að kalla saman baráttuhóp lögreglunnar gegn Hells Angels strax eftir helgi. Mótorhjólaklúbburinn Fáfnir var lagður niður í síðustu viku og lét Jón Lúther Traustason, dæmdur ofbeldismaður, af formennsku. Þá tók við Einar Boom Marteinsson sem er kenndur við barinn Boom Kicker sem hann rak í Hafnarstræt 30. ágúst 2009 18:38 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Fylgjast með íslensku Vítisenglunum Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa ásamt lögreglunni fylgst með starfsemi Fáfnismanna, eða Hells Angels Prospects, eins og þeir heita nú, eftir að klúbburinn fluttist í Hafnarfjörð í vor. 30. ágúst 2009 20:00
Fáfnir lagðir niður - Hells Angels staðreynd á Íslandi Mótorhjólaklúbburinn Fáfnir hefur verið lagður opinberlega niður samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis 28. ágúst 2009 20:45
Ríkislögreglustjóri kallar saman baráttuhóp gegn Vítisenglum Ríkislögreglustjóri ætlar að kalla saman baráttuhóp lögreglunnar gegn Hells Angels strax eftir helgi. Mótorhjólaklúbburinn Fáfnir var lagður niður í síðustu viku og lét Jón Lúther Traustason, dæmdur ofbeldismaður, af formennsku. Þá tók við Einar Boom Marteinsson sem er kenndur við barinn Boom Kicker sem hann rak í Hafnarstræt 30. ágúst 2009 18:38