Innlent

Togstreita stjórnar veldur búsifjum

Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri SI.
Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri SI. MYND/Stefán

Togstreita innan ríkisstjórnarinnar í samskiptum við erlenda fjárfesta og beislun og nýtingu orkuauðlinda er á góðri leið með að valda þjóðinni miklum búsifjum, segir í ályktun stjórnar Samtaka iðnaðarins. Bent er á að að stjórnvöld hafi ákveðið að framlengja ekki viljayfirlýsingu vegna álvers á Bakka og síðan segir að ekki bæti úr skák að forsætisráðherra boði nú orku-, umhverfis- og auðlindaskatta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×