Enski boltinn

Crewe vann sterkan sigur

Elvar Geir Magnússon skrifar
Guðjón Þórðarson.
Guðjón Þórðarson.

Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Crewe unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Yeovil 2-0 í ensku 2. deildinni í kvöld. Þetta var þriðji sigurleikur Crewe í röð.

Staðan á botni deildarinnar:

20. Leyton Orient - 32 leikir, 33 stig

21. Brighton - 31 leikur, 32 stig

22. Crewe - 31 leikur, 31 stig

23. Hereford - 30 leikir, 27 stig

24. Cheltenham - 31 leikur, 21 stig

Fjögur neðstu liðin falla.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×