Innlent

Nefbraut kynsystur sína á Apótekinu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Atvikið átti sér stað inni á Apótekinu. Mynd/ E. Ól.
Atvikið átti sér stað inni á Apótekinu. Mynd/ E. Ól.
Tuttugu og níu ára gömul kona hefur verið ákærð fyrir að hafa skallað kynsystur sína í andlitið með þeim afleiðingum að nefbein brotnaði. Atvikið átti sér stað á veitingastaðnum Apótekinu í Reykjavík þann 4 janúar síðastliðinn. Sú sem varð fyrir árásinni krefst rúmra 800 þúsund króna í miskabætur og málskostnað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×