Frumvarpið lagt fram í dag - sameiginleg yfirlýsing birt 19. október 2009 07:32 Nýtt Icesave frumvarp verður lagt fram á Alþingi í dag en í gær var tilkynnt um að samkomulag hefði náðst við Breta og Hollendinga í málinu. Þá er búist við því að í dag verði sameiginleg yfirlýsing frá Íslendingum Bretum og Hollendingum birt. Yfirlýsingin er liður í samkomulaginu og þar verður tekið fram að Bretland og Holland hafi meðal annars fallist á þá efnahagslegu skilmála sem settir voru með lögum Alþingis um ríkisábyrgð á Icesave. Þá er því einnig lýst yfir að Ísland hafi endurnýjað skuldbindingar sínar til að ábyrgjast skuldbindingar Innistæðutryggingasjóðs án þess að í því felist viðurkenning á að lagaleg skuldbinding hafi verið til staðar, segir í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Í yfirlýsingunni verður einnig fjallað um mikilvægi afgreiðslu endurskoðunar á samstarfsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og lýst stuðning við það að hún fari fram. Tengdar fréttir Margrét Tryggvadóttir: Setur okkur í sömu stöðu og þróunarríki „Það er náttúrulega búið að eyðileggja þessa efnahagslegu fyrirvara,“ segir Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar um niðurstöðuna í Icesave-málinu. 18. október 2009 17:55 Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin fórnaði öllu fyrir þetta „Þetta er bara algjörlega afleitt,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, um nýtt samkomulag sem hefur náðst við Breta og Hollendinga um Icesave-málið. 18. október 2009 16:59 Hugsanlega munu 216 milljarðar af Icesave falla á þjóðarbúið Ef mið er tekið af gengisforsendum Seðlabanka Íslands og ummælum skilanefndar Landsbankans, um að 90 prósent af eignum bankans muni ganga upp í skuldir Icesave, þá falla 216,2 milljarðar á þjóðabúið þegar uppi er staðið. 18. október 2009 20:48 Ríkisstjórnarfundur í hádeginu - niðurstaða komin í Icesave-málið Ríkisstjórnin mun funda um Icesave-málið á hádegi í dag en niðurstaða er kominn í viðræðum Íslendinga við Breta og Hollendinga samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. 18. október 2009 09:39 Bjarni Benediktsson: Við köstum öllu frá okkur „Í þessu máli þá hefur verið vegið að sjálfstæði íslensku þjóðarinnar af þessum ríkjum og öðrum þeim sem hafa neitað okkur um þann sjálfsagða rétt að fá skorið úr um þetta mál hjá hlutlausum dómstólum,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson ómyrkur í máli þegar Vísir ræddi við hann um niðurstöðu ríkisstjórnarinnar í Icesave-málinu. 18. október 2009 17:14 Össur Skarphéðinsson: Afsögn Ögmundar greikkaði fyrir Icesave Ríkisstjórnarfundi lauk fyrir stundu en ráðherrar vildu ekkert tjá sig efnislega um Icesave en niðurstaða er kominn í málið á milli Íslands, Hollands og Bretlands. 18. október 2009 13:14 Skrifað undir Icesave á morgun - harðsótt niðurstaða Fréttafundi var að ljúka á Alþingi um nýtt Icesave-samkomulag en að sögn Jóhönnu Sigurðardóttur verður skrifað undir sameiginlegt samkomulag Íslands, Bretlands og Hollands á morgun. Þá mun einnig verða gefin út sameiginleg yfirlýsing fjármálaráðherra allra landanna. 18. október 2009 15:57 Indriði H. Þorláksson: Niðurstaða fengin í flestum atriðum Icesave Niðurstaða er fengin í flestum atriðum í Icesave samningnum á milli íslenskra, breskra og hollenskra stjórnvalda, segir Indriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Hann segir þó að enn eigi eftir að ganga frá lausum endum sem séu aðallega tæknileg atriði varðandi samninginn. 18. október 2009 10:05 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Nýtt Icesave frumvarp verður lagt fram á Alþingi í dag en í gær var tilkynnt um að samkomulag hefði náðst við Breta og Hollendinga í málinu. Þá er búist við því að í dag verði sameiginleg yfirlýsing frá Íslendingum Bretum og Hollendingum birt. Yfirlýsingin er liður í samkomulaginu og þar verður tekið fram að Bretland og Holland hafi meðal annars fallist á þá efnahagslegu skilmála sem settir voru með lögum Alþingis um ríkisábyrgð á Icesave. Þá er því einnig lýst yfir að Ísland hafi endurnýjað skuldbindingar sínar til að ábyrgjast skuldbindingar Innistæðutryggingasjóðs án þess að í því felist viðurkenning á að lagaleg skuldbinding hafi verið til staðar, segir í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Í yfirlýsingunni verður einnig fjallað um mikilvægi afgreiðslu endurskoðunar á samstarfsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og lýst stuðning við það að hún fari fram.
Tengdar fréttir Margrét Tryggvadóttir: Setur okkur í sömu stöðu og þróunarríki „Það er náttúrulega búið að eyðileggja þessa efnahagslegu fyrirvara,“ segir Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar um niðurstöðuna í Icesave-málinu. 18. október 2009 17:55 Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin fórnaði öllu fyrir þetta „Þetta er bara algjörlega afleitt,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, um nýtt samkomulag sem hefur náðst við Breta og Hollendinga um Icesave-málið. 18. október 2009 16:59 Hugsanlega munu 216 milljarðar af Icesave falla á þjóðarbúið Ef mið er tekið af gengisforsendum Seðlabanka Íslands og ummælum skilanefndar Landsbankans, um að 90 prósent af eignum bankans muni ganga upp í skuldir Icesave, þá falla 216,2 milljarðar á þjóðabúið þegar uppi er staðið. 18. október 2009 20:48 Ríkisstjórnarfundur í hádeginu - niðurstaða komin í Icesave-málið Ríkisstjórnin mun funda um Icesave-málið á hádegi í dag en niðurstaða er kominn í viðræðum Íslendinga við Breta og Hollendinga samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. 18. október 2009 09:39 Bjarni Benediktsson: Við köstum öllu frá okkur „Í þessu máli þá hefur verið vegið að sjálfstæði íslensku þjóðarinnar af þessum ríkjum og öðrum þeim sem hafa neitað okkur um þann sjálfsagða rétt að fá skorið úr um þetta mál hjá hlutlausum dómstólum,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson ómyrkur í máli þegar Vísir ræddi við hann um niðurstöðu ríkisstjórnarinnar í Icesave-málinu. 18. október 2009 17:14 Össur Skarphéðinsson: Afsögn Ögmundar greikkaði fyrir Icesave Ríkisstjórnarfundi lauk fyrir stundu en ráðherrar vildu ekkert tjá sig efnislega um Icesave en niðurstaða er kominn í málið á milli Íslands, Hollands og Bretlands. 18. október 2009 13:14 Skrifað undir Icesave á morgun - harðsótt niðurstaða Fréttafundi var að ljúka á Alþingi um nýtt Icesave-samkomulag en að sögn Jóhönnu Sigurðardóttur verður skrifað undir sameiginlegt samkomulag Íslands, Bretlands og Hollands á morgun. Þá mun einnig verða gefin út sameiginleg yfirlýsing fjármálaráðherra allra landanna. 18. október 2009 15:57 Indriði H. Þorláksson: Niðurstaða fengin í flestum atriðum Icesave Niðurstaða er fengin í flestum atriðum í Icesave samningnum á milli íslenskra, breskra og hollenskra stjórnvalda, segir Indriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Hann segir þó að enn eigi eftir að ganga frá lausum endum sem séu aðallega tæknileg atriði varðandi samninginn. 18. október 2009 10:05 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Margrét Tryggvadóttir: Setur okkur í sömu stöðu og þróunarríki „Það er náttúrulega búið að eyðileggja þessa efnahagslegu fyrirvara,“ segir Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar um niðurstöðuna í Icesave-málinu. 18. október 2009 17:55
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin fórnaði öllu fyrir þetta „Þetta er bara algjörlega afleitt,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, um nýtt samkomulag sem hefur náðst við Breta og Hollendinga um Icesave-málið. 18. október 2009 16:59
Hugsanlega munu 216 milljarðar af Icesave falla á þjóðarbúið Ef mið er tekið af gengisforsendum Seðlabanka Íslands og ummælum skilanefndar Landsbankans, um að 90 prósent af eignum bankans muni ganga upp í skuldir Icesave, þá falla 216,2 milljarðar á þjóðabúið þegar uppi er staðið. 18. október 2009 20:48
Ríkisstjórnarfundur í hádeginu - niðurstaða komin í Icesave-málið Ríkisstjórnin mun funda um Icesave-málið á hádegi í dag en niðurstaða er kominn í viðræðum Íslendinga við Breta og Hollendinga samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. 18. október 2009 09:39
Bjarni Benediktsson: Við köstum öllu frá okkur „Í þessu máli þá hefur verið vegið að sjálfstæði íslensku þjóðarinnar af þessum ríkjum og öðrum þeim sem hafa neitað okkur um þann sjálfsagða rétt að fá skorið úr um þetta mál hjá hlutlausum dómstólum,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson ómyrkur í máli þegar Vísir ræddi við hann um niðurstöðu ríkisstjórnarinnar í Icesave-málinu. 18. október 2009 17:14
Össur Skarphéðinsson: Afsögn Ögmundar greikkaði fyrir Icesave Ríkisstjórnarfundi lauk fyrir stundu en ráðherrar vildu ekkert tjá sig efnislega um Icesave en niðurstaða er kominn í málið á milli Íslands, Hollands og Bretlands. 18. október 2009 13:14
Skrifað undir Icesave á morgun - harðsótt niðurstaða Fréttafundi var að ljúka á Alþingi um nýtt Icesave-samkomulag en að sögn Jóhönnu Sigurðardóttur verður skrifað undir sameiginlegt samkomulag Íslands, Bretlands og Hollands á morgun. Þá mun einnig verða gefin út sameiginleg yfirlýsing fjármálaráðherra allra landanna. 18. október 2009 15:57
Indriði H. Þorláksson: Niðurstaða fengin í flestum atriðum Icesave Niðurstaða er fengin í flestum atriðum í Icesave samningnum á milli íslenskra, breskra og hollenskra stjórnvalda, segir Indriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Hann segir þó að enn eigi eftir að ganga frá lausum endum sem séu aðallega tæknileg atriði varðandi samninginn. 18. október 2009 10:05