Icesave úr fjárlaganefnd á morgun Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 12. ágúst 2009 12:24 Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar, er formaður fjárlaganefndar. Mynd/GVA Flest bendir til að Icesave samningurinn verði afgreiddur úr fjárlaganefnd á morgun. Nefndin kemur saman að minnsta kosti þrisvar í dag vegna málsins. Fjárlaganefnd fundaði í morgun og fóru yfir þá fyrirvara á samningnum sem hafa verið til umræðu. Til stóð að farið yrði yfir efnahagslega fyrirvara á samningnum en útreikningar frá Seðlabankanum munu ekki berast fyrr en síðar í dag og er því búist við að nefndin fundi aftur síðdegis, eftir þingflokksfundi. Nú stendur yfir fundur hjá nefndinni en hann hófst klukkan 11. „Við fáum til okkar Lee Buchheit sem mun meðal annars ræða við okkur um skuldaskil, ríkisábyrgðir og skuldastöðu ríkja,"segir Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar. Hann segir nefndina hafa fengið ábendingu um þennan sérfræðing en hann starfar hjá lögfræðistofu í Bandaríkjunum. Guðbjartur segir nefndarmeðlimi gera sér grein fyrir að það liggur á málið verði afgreitt úr nefnd. Allar upplýsingar liggi nú fyrir og nú sé verið að reyna að ná sátt um lagalega fyrirvara inn í frumvarpið. Heimildir fréttastofu herma að málið verði afgreitt úr nefnd á morgun en Guðbjartur vill ekki tala um neinar dagsetningar í því sambandi. Tengdar fréttir Þokast í átt til sáttar innan stjórnarliðsins Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra hefur góða von um að viðunandi lausn finnist á Icesave-málinu og að það hljóti samþykki. „Ég er vongóður um að við náum sameiginlegri lausn ef menn sýna allir góðan samstarfsvilja,“ sagði hann í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Kvaðst hann hafa af því spurnir að innan fjárlaganefndar væru menn á réttri leið, að hans mati. 12. ágúst 2009 06:00 Bretar hafa ekki áhyggjur vegna Icesave Icesave-málið er breskum almenningi ekki sérstaklega hugleikið og Bretar hafa ekki af því miklar áhyggjur. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Sverris Hauks Gunnlaugssonar, sendiherra Íslands í London, á fundi fjárlaganefndar Alþingis í gærmorgun, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 12. ágúst 2009 04:00 Tíðir fundir fjárlaganefndar vegna Icesave Fjárlaganefnd kemur saman að minnsta kosti þrisvar sinnum í dag vegna Icesave málsins. Fyrsta fundinum er lokið en nefndin kemur næst saman klukkan ellefu. 12. ágúst 2009 10:40 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira
Flest bendir til að Icesave samningurinn verði afgreiddur úr fjárlaganefnd á morgun. Nefndin kemur saman að minnsta kosti þrisvar í dag vegna málsins. Fjárlaganefnd fundaði í morgun og fóru yfir þá fyrirvara á samningnum sem hafa verið til umræðu. Til stóð að farið yrði yfir efnahagslega fyrirvara á samningnum en útreikningar frá Seðlabankanum munu ekki berast fyrr en síðar í dag og er því búist við að nefndin fundi aftur síðdegis, eftir þingflokksfundi. Nú stendur yfir fundur hjá nefndinni en hann hófst klukkan 11. „Við fáum til okkar Lee Buchheit sem mun meðal annars ræða við okkur um skuldaskil, ríkisábyrgðir og skuldastöðu ríkja,"segir Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar. Hann segir nefndina hafa fengið ábendingu um þennan sérfræðing en hann starfar hjá lögfræðistofu í Bandaríkjunum. Guðbjartur segir nefndarmeðlimi gera sér grein fyrir að það liggur á málið verði afgreitt úr nefnd. Allar upplýsingar liggi nú fyrir og nú sé verið að reyna að ná sátt um lagalega fyrirvara inn í frumvarpið. Heimildir fréttastofu herma að málið verði afgreitt úr nefnd á morgun en Guðbjartur vill ekki tala um neinar dagsetningar í því sambandi.
Tengdar fréttir Þokast í átt til sáttar innan stjórnarliðsins Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra hefur góða von um að viðunandi lausn finnist á Icesave-málinu og að það hljóti samþykki. „Ég er vongóður um að við náum sameiginlegri lausn ef menn sýna allir góðan samstarfsvilja,“ sagði hann í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Kvaðst hann hafa af því spurnir að innan fjárlaganefndar væru menn á réttri leið, að hans mati. 12. ágúst 2009 06:00 Bretar hafa ekki áhyggjur vegna Icesave Icesave-málið er breskum almenningi ekki sérstaklega hugleikið og Bretar hafa ekki af því miklar áhyggjur. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Sverris Hauks Gunnlaugssonar, sendiherra Íslands í London, á fundi fjárlaganefndar Alþingis í gærmorgun, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 12. ágúst 2009 04:00 Tíðir fundir fjárlaganefndar vegna Icesave Fjárlaganefnd kemur saman að minnsta kosti þrisvar sinnum í dag vegna Icesave málsins. Fyrsta fundinum er lokið en nefndin kemur næst saman klukkan ellefu. 12. ágúst 2009 10:40 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira
Þokast í átt til sáttar innan stjórnarliðsins Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra hefur góða von um að viðunandi lausn finnist á Icesave-málinu og að það hljóti samþykki. „Ég er vongóður um að við náum sameiginlegri lausn ef menn sýna allir góðan samstarfsvilja,“ sagði hann í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Kvaðst hann hafa af því spurnir að innan fjárlaganefndar væru menn á réttri leið, að hans mati. 12. ágúst 2009 06:00
Bretar hafa ekki áhyggjur vegna Icesave Icesave-málið er breskum almenningi ekki sérstaklega hugleikið og Bretar hafa ekki af því miklar áhyggjur. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Sverris Hauks Gunnlaugssonar, sendiherra Íslands í London, á fundi fjárlaganefndar Alþingis í gærmorgun, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 12. ágúst 2009 04:00
Tíðir fundir fjárlaganefndar vegna Icesave Fjárlaganefnd kemur saman að minnsta kosti þrisvar sinnum í dag vegna Icesave málsins. Fyrsta fundinum er lokið en nefndin kemur næst saman klukkan ellefu. 12. ágúst 2009 10:40