Enski boltinn

Wenger útilokar að kaupa Nistelrooy

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Arsenal er orðað við annan hvern framherja í Evrópu þessa dagana. Nú er hægt að útiloka í það minnsta einn því Arsene Wenger, stjóri liðsins, segir ekki koma til greina að semja við meiðslapésann Ruud Van Nistelrooy.

Arsenal er einnig orðað við Edin Dzeko, Andre-Pierre Gignac, leikmann Toulouse og Marouane Chamakh hjá Bordeaux.

Robin Van Persie, Eduardo og Nicklas Bendtner eru allir meiddir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×