Innlent

25 vilja stýra menntamálaráðuneytinu

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu bárust 25 umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra ráðuneytisins, en umsóknarfrestur rann út 20. nóvember.

Þrettán konur og tólf karlar sóttu um stöðuna. Baldur Guðlaugsson lét af embætti ráðuneytisstjóra 23. október.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×