Smíða stól fyrir hæsta mann heims 22. október 2009 03:45 Sigurjón og Erlendur hjá GÁ húsgögnun komust báðir fyrir í stólnum sem þeir smíðuðu fyrir hæsta mann heims. Fréttablaðið/anton „Þeir frá Hótel Loftleiðum höfðu samband á þriðjudag og voru í miklu veseni, því þeir áttu engan stól fyrir karlinn að sitja á. Við fengum þess vegna 48 klukkutíma til að smíða stólinn, og erum dálítið að giska okkur áfram með þetta. Það verður spennandi að sjá hver útkoman verður," segir Erlendur Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá GÁ Húsgögnum. Fyrirtækið fékk það verkefni að smíða sérhannaðan stól fyrir Tyrkjann Sultan Kosen, hæsta mann heims, sem væntanlegur er til landsins í dag í tilefni af útkomu nýjustu Heimsmetabókar Guinness. Kosen er tæplega tveir og hálfur metri á hæð. Starfsmenn GÁ Húsgagna voru í miðjum klíðum við að setja saman grind fyrir stólinn þegar Fréttablaðið hafði samband í gær. „Mér skilst að Kosen muni nota stólinn á hótelinu og einnig þegar hann gefur eiginhandaráritanir og slíkt," segir Erlendur. Grétar Árnason eigandi, sem stofnaði GÁ Húsgögn árið 1975, segir þetta verkefni vissulega forvitnilegt, en fyrirtækið hafi áður fengist við undarleg verkefni. „Laxaroðsveggurinn sem við gerðum fyrir Hótel Þingholt er mjög sérstakur, en þá bjuggum við til flísar úr 580 roðum. Við gerðum líka sófa fyrir heimssýninguna árið 2000 og fleira. Við höfum lent í ýmsu," segir Grétar. Aðspurður segir hann að hæsta manni heims sé velkomið að taka stólinn með sér heim eftir heimsóknina, kjósi hann svo. Tengdar fréttir Telur siðareglurnar bíræfnar Ólafur F. Magnússon greiddi atkvæði gegn nýjum siðareglur borgarfulltrúa á borgarstjórnarfundi á þriðjudag. Hann lét bóka að tregða borgarfulltrúa við að upplýsa um prófkjörsstyrki, auk annars, gerði slíkar siðareglur marklausar. 22. október 2009 05:45 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
„Þeir frá Hótel Loftleiðum höfðu samband á þriðjudag og voru í miklu veseni, því þeir áttu engan stól fyrir karlinn að sitja á. Við fengum þess vegna 48 klukkutíma til að smíða stólinn, og erum dálítið að giska okkur áfram með þetta. Það verður spennandi að sjá hver útkoman verður," segir Erlendur Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá GÁ Húsgögnum. Fyrirtækið fékk það verkefni að smíða sérhannaðan stól fyrir Tyrkjann Sultan Kosen, hæsta mann heims, sem væntanlegur er til landsins í dag í tilefni af útkomu nýjustu Heimsmetabókar Guinness. Kosen er tæplega tveir og hálfur metri á hæð. Starfsmenn GÁ Húsgagna voru í miðjum klíðum við að setja saman grind fyrir stólinn þegar Fréttablaðið hafði samband í gær. „Mér skilst að Kosen muni nota stólinn á hótelinu og einnig þegar hann gefur eiginhandaráritanir og slíkt," segir Erlendur. Grétar Árnason eigandi, sem stofnaði GÁ Húsgögn árið 1975, segir þetta verkefni vissulega forvitnilegt, en fyrirtækið hafi áður fengist við undarleg verkefni. „Laxaroðsveggurinn sem við gerðum fyrir Hótel Þingholt er mjög sérstakur, en þá bjuggum við til flísar úr 580 roðum. Við gerðum líka sófa fyrir heimssýninguna árið 2000 og fleira. Við höfum lent í ýmsu," segir Grétar. Aðspurður segir hann að hæsta manni heims sé velkomið að taka stólinn með sér heim eftir heimsóknina, kjósi hann svo.
Tengdar fréttir Telur siðareglurnar bíræfnar Ólafur F. Magnússon greiddi atkvæði gegn nýjum siðareglur borgarfulltrúa á borgarstjórnarfundi á þriðjudag. Hann lét bóka að tregða borgarfulltrúa við að upplýsa um prófkjörsstyrki, auk annars, gerði slíkar siðareglur marklausar. 22. október 2009 05:45 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Telur siðareglurnar bíræfnar Ólafur F. Magnússon greiddi atkvæði gegn nýjum siðareglur borgarfulltrúa á borgarstjórnarfundi á þriðjudag. Hann lét bóka að tregða borgarfulltrúa við að upplýsa um prófkjörsstyrki, auk annars, gerði slíkar siðareglur marklausar. 22. október 2009 05:45