Innlent

Lækkun krónunnar ekki sú vítamínsprauta sem spáð var

Ferðamenn.
Ferðamenn.
Lækkun krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum ætlar ekki að verða sú vítamínsprauta fyrir ferðaþjónustuna hér á landi sem búist var við. Samtals fóru um átján þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í síðasta mánuði, sem er fækkun um tvö þúsund samanborið við sama mánuð í fyrra. Fækkun er frá öllum markaðssvæðum nema Bandaríkjunum, en bandarískum gestum fjölgaði. Meira en helmingi færri Íslendingar fóru frá Leifsstöð í febrúar í ár en í fyrra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×