Innlent

Hvalfjarðargöng lokuð næstu nætur

MYND/Pjetur
Hvalfjarðargöng verða lokuð vegna viðhalds aðfaranótt miðvikudags 28.október, fimmtudags 29. október og föstudags 30. október frá miðnætti til klukkan sex að morgni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×