Íslenski boltinn

Níu í röð hjá FH

Mynd/Stefán

Íslandsmeistarar FH eru gjörsamlega óstöðvandi þessa dagana en liðið lagði ÍBV, 0-3, í Eyjum í kvöld. Þetta var níundi sigurleikur FH í röð.

Það voru þeir Atli Guðnason, Matthías Vilhjálmsson og Ásgeir Gunnar Ásgeirsson sem skoruðu mörk FH í leiknum.

Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að skoða lýsinguna þarf að smella hér: ÍBV - FH

Nánari umfjöllun og viðtöl koma á Vísi síðar í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×