Lífið

Springsteen stal senunni á Glastonbury

Mynd/Getty
Tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen stal um helgina senunni á bresku tónlistarhátíðinni Glastonbury. Söngvaranum þótti takast einkar vel upp á tónleikum sínum sem stóðu í tvær og hálfa klukkustund. „Orkan og gleðin streymdi frá honum," sagði Tom Winter frá Stoke-on-Trent um hinn 59 ára gamla söngvara.

Önnur goðsögn, Neil Young, kom einnig fram á tónlistarhátíðinni í ár.

Gestir Glastonbury voru að þessu sinni vel á annað hundrað þúsund talsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.