Innlent

Jarðskjálfti í Ölfusi

Af vef Veðurstofu Íslands.
Af vef Veðurstofu Íslands.
Jarðskjálftahrina hófst í Ölfusi á tólfta tímanum í dag. Klukkan 12:21 varð jarðskjálfti um 9 kílómetra vestsuðvestan af Selfossi og var hann tæplega 3 stig á Richter.

Veðurstofu Íslands hafa borist tilkynningar frá Selfossi, Hveragerði og Eyrarbakka um að skjálftinn hafi fundist þar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×