Össur Skarphéðinsson sótti Spánverja heim Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. nóvember 2009 12:01 Össur ásamt Corinu Porro hafnarstjóra í Vigo. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur undanfarna daga verið í vinnuheimsókn á Spáni, þar sem hann fundaði með spænskum ráðamönnum og kynnti sér spænskan sjávarútveg. Spánverjar taka við formennsku í Evrópusambandinu af Svíum nú um áramót. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu átti ráðherra kvöldverðarfund með Miguel Angel Moratinos utanríkisráðherra og æðstu embættismönnum ráðuneytisins. Hann átti einnig fund með Evrópumálaráðherranum Diego Lopez Garrido í Madrid og var boðið í spænska þingið þar sem hann átti fund með formanni evrópunefndar þingsins, Manuel Arias Canete og oddvita sósíalistaflokksins í nefndinni, Juan Moscoso. Þá fundaði ráðherra og fylgdarlið með forystumönnum spænska vinnuveitendasambandsins og sérfræðingum í sjávarútvegsráðuneytinu. Þá hélt utanríkisráðherra til Vigo á norð-vesturströnd Spánar þar sem eru höfuðstöðvar spænsks sjávarútvegs. Þar hitti hann forystumenn útgerðarmanna og fiskiðnaðarins, borgarstjóra Vigo og hafnarstjóra og athafnamenn sem eru í viðskiptum við íslensk fyrirtæki. Í Vigo átti ráðherra fundi með formanni og framkvæmdastjóra samtaka útvegsmanna, forystumönnum fiskiðnaðarins, og fulltrúum íslenskra fiskútflytjenda. Þá hitti hann Abel Caballero borgarstjóra Vigo og Corinu Porro hafnarstjóra sem áður var borgarstjóri. Þá átti ráðherra fund með Alfonso Paz-Andrade varaforseta Pescanova og upphafsmanni sjávarútvegssýningarinnar í Vigo. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur undanfarna daga verið í vinnuheimsókn á Spáni, þar sem hann fundaði með spænskum ráðamönnum og kynnti sér spænskan sjávarútveg. Spánverjar taka við formennsku í Evrópusambandinu af Svíum nú um áramót. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu átti ráðherra kvöldverðarfund með Miguel Angel Moratinos utanríkisráðherra og æðstu embættismönnum ráðuneytisins. Hann átti einnig fund með Evrópumálaráðherranum Diego Lopez Garrido í Madrid og var boðið í spænska þingið þar sem hann átti fund með formanni evrópunefndar þingsins, Manuel Arias Canete og oddvita sósíalistaflokksins í nefndinni, Juan Moscoso. Þá fundaði ráðherra og fylgdarlið með forystumönnum spænska vinnuveitendasambandsins og sérfræðingum í sjávarútvegsráðuneytinu. Þá hélt utanríkisráðherra til Vigo á norð-vesturströnd Spánar þar sem eru höfuðstöðvar spænsks sjávarútvegs. Þar hitti hann forystumenn útgerðarmanna og fiskiðnaðarins, borgarstjóra Vigo og hafnarstjóra og athafnamenn sem eru í viðskiptum við íslensk fyrirtæki. Í Vigo átti ráðherra fundi með formanni og framkvæmdastjóra samtaka útvegsmanna, forystumönnum fiskiðnaðarins, og fulltrúum íslenskra fiskútflytjenda. Þá hitti hann Abel Caballero borgarstjóra Vigo og Corinu Porro hafnarstjóra sem áður var borgarstjóri. Þá átti ráðherra fund með Alfonso Paz-Andrade varaforseta Pescanova og upphafsmanni sjávarútvegssýningarinnar í Vigo.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira