Innlent

Tæpur fjórðungur veit um tryggingasvikara

Tæplega fjórðungur aðspurðra sagðist vita um einhvern, sem hafi svikið fé út út tryggingafélagi, samkvæmt könnun Gallup fyrir samtök fjármálafyrirtækja. 87 prósent töldu tryggingasvik alvarlegt brot og rúmlega helmingur var tilbúinn til að greina frá slíku, ef nafnleyndar yrði gætt. Talið er að vátryggingasvik hérlendis nemi frá einum og upp í fjóra milljarða króna á ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×