Innlent

Litháarnir áfram í varðahaldi

Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð yfir fimm Litháum. Þeir hafa verið í haldi vegna mansalsmálsins á Suðurnesjum. Mennirnir verða í haldi til annars desember. Lögreglan segir rannsókn málsins miða vel.

Litháísku stúlkunni, sem varð til þess að málið kviknaði, líður vel. Hún hefur aðstoðað við rannsóknina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×