Innlent

Galdeyrishöftin hert

Hert gjaldeyrishöft voru samþykkt rétt fyrir miðnætti á Alþingi. Sjálfstæðismenn sátu hjá. Frumvarpinu var dreift í dag og fjallaði um að koma böndum á gjaldeyrisleka sem fjármálaráðherra taldi veikja krónuna.

Frumvarpið gekk út á að viðskipti við erlenda aðila yrðu gjaldfærð í erlendum gjaldeyri en ekki íslenskum eins og áður var.

Alls 31 atkvæði var greitt með tillögunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×