Ronaldo ekki valinn í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. september 2009 09:45 Ronaldo hefur líklega spilað sinn síðasta landsleik. Nordic Photos / AFP Ekkert reyndist hæft í þeim orðrómi að Ronaldo kynni að vera valinn í brasilíska landsliðið og segir landsliðsþjálfarinn ólíklegt að hann muni spila á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, tilkynnti landslið sitt fyrir tvo síðustu leiki Brasilíu í undankeppni HM 2010 í gær. Brasilía er þegar búið að tryggja sér þátttökurétt á HM í Suður-Afríku en liðið mætir Bólivíu og Venesúela í síðustu leikjum sínum í undankeppninni. Kaka, Luis Fabiano, Gilberto Silva, Maicon og Julio Cesar voru allir valdir í liðið en það kom mörgum á óvart að Alex hjá Spartak Moskvu og Naldo, leikmaður Werder Bremen, fá tækifærið nú. Robinho og Julio Baptista eru þó fjarverandi sem og Ronaldinho eins og í síðustu leikjum liðsins. Landsliðshópur Brasilíu: Markverðir: Julio Cesar (Inter Milan) og Victor (Gremio)Varnarmenn: Maicon (Inter Milan), Daniel Alves (Barcelona) Andre Santos (Fenerbahce), Filipe (Deportivo La Coruna), Lucio (Inter Milan), Juan (Roma), Luisao (Benfica), Miranda (Sao Paulo) og Naldo (Werder Bremen)Miðvallarleikmenn: Gilberto Silva (Panathinaikos), Sandro (Internacional), Lucas (Liverpool), Josue (Wolfsburg), Elano (Galatasaray), Ramires (Benfica), Alex (Spartak Moscow), Kaka (Real Madrid) og Diego Souza (Palmeiras)Sóknarmenn: Luis Fabiano (Sevilla), Adriano (Flamengo), Nilmar (Villareal) og Diego Tardelli (Atletico Mineiro). Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Ekkert reyndist hæft í þeim orðrómi að Ronaldo kynni að vera valinn í brasilíska landsliðið og segir landsliðsþjálfarinn ólíklegt að hann muni spila á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, tilkynnti landslið sitt fyrir tvo síðustu leiki Brasilíu í undankeppni HM 2010 í gær. Brasilía er þegar búið að tryggja sér þátttökurétt á HM í Suður-Afríku en liðið mætir Bólivíu og Venesúela í síðustu leikjum sínum í undankeppninni. Kaka, Luis Fabiano, Gilberto Silva, Maicon og Julio Cesar voru allir valdir í liðið en það kom mörgum á óvart að Alex hjá Spartak Moskvu og Naldo, leikmaður Werder Bremen, fá tækifærið nú. Robinho og Julio Baptista eru þó fjarverandi sem og Ronaldinho eins og í síðustu leikjum liðsins. Landsliðshópur Brasilíu: Markverðir: Julio Cesar (Inter Milan) og Victor (Gremio)Varnarmenn: Maicon (Inter Milan), Daniel Alves (Barcelona) Andre Santos (Fenerbahce), Filipe (Deportivo La Coruna), Lucio (Inter Milan), Juan (Roma), Luisao (Benfica), Miranda (Sao Paulo) og Naldo (Werder Bremen)Miðvallarleikmenn: Gilberto Silva (Panathinaikos), Sandro (Internacional), Lucas (Liverpool), Josue (Wolfsburg), Elano (Galatasaray), Ramires (Benfica), Alex (Spartak Moscow), Kaka (Real Madrid) og Diego Souza (Palmeiras)Sóknarmenn: Luis Fabiano (Sevilla), Adriano (Flamengo), Nilmar (Villareal) og Diego Tardelli (Atletico Mineiro).
Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn