Segir klækjastjórnmálum hafa verið beitt í gær 31. janúar 2009 15:22 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræddi við fréttamenn eftir að hlé var gert á þingflokksfundi Framsóknarmanna í þinghúsinu fyrir stundu. Þar sagði hann lítið standa útaf borðinu en hann var á leið á fund með Steingrími J. Sigfússyni. Sá fundur stóð þó stutt yfir en þeir tveir fóru síðan yfir í félagsmálaráðuneytið að hitta Jóhönnu Sigurðardóttur. Þeir bjuggust við að sá fundur stæði einnig stutt yfir þar sem aðeins þyrfti að ræða nokkrar útfærslur á efnahagsmálunum. Sigmundur sagði að klækjastjórnmálum hefði verið beitt í gær. Sigmundur sagðist þó sannfærður um að það hefði ekki verið á vegum Jóhönnu Sigurðardóttur né Steingríms J. Sigfússonar þegar kynna átti opinberlega tillögur sem Framsóknarflokkurinn var rétt búinn að kíkja á. Hann sagði aðra hafa farið fram úr sér og átti þar væntanlega við Skúla Helgason framkvæmdarstjóra Samfylkingarinnar. Að loknum fundinum með oddvitum verðandi ríkisstjórnar reiknaði Sigmundur með að funda aftur með Framsóknarmönnum þar sem málin yrðu kláruð. Hann sagði að í dag ætti að vera hægt að klára öll mál á milli flokkanna og því gæti Samfylkingin haldið sinn flokksstjórnarfund í dag. Eftir það væru málin í höndum forseta Íslands. Tengdar fréttir Steingrímur og Jóhanna funda Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherraefni væntanlegrar ríkisstjórnar og Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna komu saman til fundar upp úr klukkan níu í morgun, til að ræða stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna. 31. janúar 2009 09:32 Ný ríkisstjórn líklega mynduð á morgun Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon ræddu við fréttamenn í þinghúsinu fyrir stundu eftir fundi með sínum þingflokkum. Þau sögðu vel hafa verið tekið í verkáætluna væntanlegrar ríkisstjórnar, en stefnt er að því að koma á starfhæfari ríkisstjórn fyrir mánudag. Ráðherralistar liggja ekki fyrir. 31. janúar 2009 12:19 Framsóknarmenn gera hlé á fundi sínum Þingflokkur Framsóknarflokksins gerði hlé á fundi sínum fyrir stundu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður flokksins fer nú á fund Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar. 31. janúar 2009 14:37 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræddi við fréttamenn eftir að hlé var gert á þingflokksfundi Framsóknarmanna í þinghúsinu fyrir stundu. Þar sagði hann lítið standa útaf borðinu en hann var á leið á fund með Steingrími J. Sigfússyni. Sá fundur stóð þó stutt yfir en þeir tveir fóru síðan yfir í félagsmálaráðuneytið að hitta Jóhönnu Sigurðardóttur. Þeir bjuggust við að sá fundur stæði einnig stutt yfir þar sem aðeins þyrfti að ræða nokkrar útfærslur á efnahagsmálunum. Sigmundur sagði að klækjastjórnmálum hefði verið beitt í gær. Sigmundur sagðist þó sannfærður um að það hefði ekki verið á vegum Jóhönnu Sigurðardóttur né Steingríms J. Sigfússonar þegar kynna átti opinberlega tillögur sem Framsóknarflokkurinn var rétt búinn að kíkja á. Hann sagði aðra hafa farið fram úr sér og átti þar væntanlega við Skúla Helgason framkvæmdarstjóra Samfylkingarinnar. Að loknum fundinum með oddvitum verðandi ríkisstjórnar reiknaði Sigmundur með að funda aftur með Framsóknarmönnum þar sem málin yrðu kláruð. Hann sagði að í dag ætti að vera hægt að klára öll mál á milli flokkanna og því gæti Samfylkingin haldið sinn flokksstjórnarfund í dag. Eftir það væru málin í höndum forseta Íslands.
Tengdar fréttir Steingrímur og Jóhanna funda Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherraefni væntanlegrar ríkisstjórnar og Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna komu saman til fundar upp úr klukkan níu í morgun, til að ræða stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna. 31. janúar 2009 09:32 Ný ríkisstjórn líklega mynduð á morgun Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon ræddu við fréttamenn í þinghúsinu fyrir stundu eftir fundi með sínum þingflokkum. Þau sögðu vel hafa verið tekið í verkáætluna væntanlegrar ríkisstjórnar, en stefnt er að því að koma á starfhæfari ríkisstjórn fyrir mánudag. Ráðherralistar liggja ekki fyrir. 31. janúar 2009 12:19 Framsóknarmenn gera hlé á fundi sínum Þingflokkur Framsóknarflokksins gerði hlé á fundi sínum fyrir stundu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður flokksins fer nú á fund Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar. 31. janúar 2009 14:37 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
Steingrímur og Jóhanna funda Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherraefni væntanlegrar ríkisstjórnar og Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna komu saman til fundar upp úr klukkan níu í morgun, til að ræða stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna. 31. janúar 2009 09:32
Ný ríkisstjórn líklega mynduð á morgun Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon ræddu við fréttamenn í þinghúsinu fyrir stundu eftir fundi með sínum þingflokkum. Þau sögðu vel hafa verið tekið í verkáætluna væntanlegrar ríkisstjórnar, en stefnt er að því að koma á starfhæfari ríkisstjórn fyrir mánudag. Ráðherralistar liggja ekki fyrir. 31. janúar 2009 12:19
Framsóknarmenn gera hlé á fundi sínum Þingflokkur Framsóknarflokksins gerði hlé á fundi sínum fyrir stundu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður flokksins fer nú á fund Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar. 31. janúar 2009 14:37