Stakk sambýlismann sinn eftir átök 6. september 2009 09:07 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um átök í húsi í Grafarholti rétt fyrir klukkan fimm í nótt. Karlmaður hafði þá gengið í skrokk á sambýliskonu sinni og slegið hana þannig að hún féll í gólfið, því næst sparkaði hann í hana þar sem hún lá í góflinu. Konan varð mjjög hrædd við atganginn, tók upp eldhúshníf og stakk manninn í höndina. Konan sagðist ekki hafa ætlað að stinga manninn en nokkuð blæddi úr sárinu. Þegar lögregla mætti á svæðið var maðurinn farinn út úr íbúðinni en fannst neðar í götunni. Hann var fluttur á slysadeild. Ekki er vitað um afdrif konunnar. Um hálf sjö var síðan tilkynnt um tvo stráka sem voru að brjótast inn í bifreiðar í vesturbænum. Annar mannanna var handtekinn en hinn náðist ekki. Lögregla telur sig vita hver hinn aðilinn er en ekki er vitað hverju var stolið. Þá var tilkynnt um karlmann á þrítugsaldri sem ruddist inn í íbúð í Breiðholti í nótt og veittist að húsráðanda. Maðurinn var kunningi þeirra sem bjuggu í íbúðinni og braut allt og bramlaði eins og það er orðað. Hann fór síðan út og reyndi að komast inn á svalir hjá konu í næstu íbúð. Maðurinn lá síðan sofandi í stigagangnum þegar lögregla mætti á vettvang. Farið var með manninn niður á stöð en hann var í bol merktum lögreglunni. Hann vildi þó ekki gefa neinar skýringar á því hvernig hann hafði komist yfir bolinn. Honum var stungið inn. Arnnars var talsvert um eril í miðbænum í nótt og mikið um ölvunarlæti. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um átök í húsi í Grafarholti rétt fyrir klukkan fimm í nótt. Karlmaður hafði þá gengið í skrokk á sambýliskonu sinni og slegið hana þannig að hún féll í gólfið, því næst sparkaði hann í hana þar sem hún lá í góflinu. Konan varð mjjög hrædd við atganginn, tók upp eldhúshníf og stakk manninn í höndina. Konan sagðist ekki hafa ætlað að stinga manninn en nokkuð blæddi úr sárinu. Þegar lögregla mætti á svæðið var maðurinn farinn út úr íbúðinni en fannst neðar í götunni. Hann var fluttur á slysadeild. Ekki er vitað um afdrif konunnar. Um hálf sjö var síðan tilkynnt um tvo stráka sem voru að brjótast inn í bifreiðar í vesturbænum. Annar mannanna var handtekinn en hinn náðist ekki. Lögregla telur sig vita hver hinn aðilinn er en ekki er vitað hverju var stolið. Þá var tilkynnt um karlmann á þrítugsaldri sem ruddist inn í íbúð í Breiðholti í nótt og veittist að húsráðanda. Maðurinn var kunningi þeirra sem bjuggu í íbúðinni og braut allt og bramlaði eins og það er orðað. Hann fór síðan út og reyndi að komast inn á svalir hjá konu í næstu íbúð. Maðurinn lá síðan sofandi í stigagangnum þegar lögregla mætti á vettvang. Farið var með manninn niður á stöð en hann var í bol merktum lögreglunni. Hann vildi þó ekki gefa neinar skýringar á því hvernig hann hafði komist yfir bolinn. Honum var stungið inn. Arnnars var talsvert um eril í miðbænum í nótt og mikið um ölvunarlæti.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira