Innlent

Líkur á að mein í lungum greinst fyrr

Tómas Guðbjartsson
Tómas Guðbjartsson

 „Líkur benda til að greina megi lungnakrabbamein fyrr og á lægra stigi en algengast er nú. Rannsóknir á notkun tölvusneiðmyndatækni til skimunar skera úr um það en niðurstaðna úr þeim er að vænta innan fárra missera. Slík tækni er fyrir hendi hér á landi,“ segir Tómas Guðbjartsson, prófessor við HÍ og yfirlæknir á skurðdeild Landspítalans.

Lungnakrabbamein er það krabbamein sem dregur flesta Íslendinga til dauða. Orsakir þess má í níutíu prósent tilfella rekja til reykinga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×