Klapparstígsbruni: Slökkviliðsmennirnir telja sig heppna 16. janúar 2009 18:50 Reykkafarar sem voru hætt komnir þegar eldur kom upp í timburhúsi við Klapparstíg í nótt. Þeir segja heppni og tilviljun hafa ráðið því að þeir urðu ekki eldinum að bráð. Skömmu áður en slökkvilið kom á vettvang við Klapparstíg í nótt hafði ungur maður sem átti leið þarna hjá, Arnar Halldórsson, farið inn í brennandi húsið og gert íbúum viðvart. Nokkrir íbúar sem fréttastofa ræddi við í dag segja að engu hefði munað að fólkið hefði orðið inni í húsinu. Slökkviliðið ákvað senda tvo reykkafara, Sigurjón Ólafsson og Ásgeir, inn í húsið en talið var að maður væri á þriðju hæð. Reykkafararnir fóru upp um stigagang sem þá var reykfrír en þegar þeir komu á þriðju hæð hafði eldur læst sig í stigahúsið og lokað útgönguleiðum. ,,Við náðum að hörfa út að útvegg og þá er öll hæðin byrjðu að loga. Þetta leit ekki vel út. Útgönguleiðin var brostin og við urðum að finna okkur nýja leið út," sagði Ásgeir. Sigurjón og Ásgeir voru með slöngu og reyndu að hafa hemil á eldinum. Hann stigmagnaðist hins vegar og sótti í átt að þeim þar sem þeir voru króaðir af við útvegg hæðarinnar ,,Sigurjón finnur þá að það er eitthvað gler þarna sem hann kýldi í gegnum," sagði Ásgeir. Þeir áttuðu sig á því að þarna voru svalir. Mennirnir brutu sér leið út á svalir en það mátti varla tæpara standa ,,Það er gríðarleg heppni að við uppgötvuðum að þarna voru svalir," sagði Sigurjón. Strákarnir voru þó enn í hættu. Mikill hiti var á svölunum vegna eldsins sem logaði í húsinu. Stigi var settur upp að svölunum og þurftu strákarnir að hafa hraðar hendur. Stiginn snérist þegar Sigurjón steig á hann sem féll niður og lenti á lögreglumanni. Ásgeir náði svo að klifra niður svalirnar og komst þannig heill á húfi frá eldinum. Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Reykkafarar sem voru hætt komnir þegar eldur kom upp í timburhúsi við Klapparstíg í nótt. Þeir segja heppni og tilviljun hafa ráðið því að þeir urðu ekki eldinum að bráð. Skömmu áður en slökkvilið kom á vettvang við Klapparstíg í nótt hafði ungur maður sem átti leið þarna hjá, Arnar Halldórsson, farið inn í brennandi húsið og gert íbúum viðvart. Nokkrir íbúar sem fréttastofa ræddi við í dag segja að engu hefði munað að fólkið hefði orðið inni í húsinu. Slökkviliðið ákvað senda tvo reykkafara, Sigurjón Ólafsson og Ásgeir, inn í húsið en talið var að maður væri á þriðju hæð. Reykkafararnir fóru upp um stigagang sem þá var reykfrír en þegar þeir komu á þriðju hæð hafði eldur læst sig í stigahúsið og lokað útgönguleiðum. ,,Við náðum að hörfa út að útvegg og þá er öll hæðin byrjðu að loga. Þetta leit ekki vel út. Útgönguleiðin var brostin og við urðum að finna okkur nýja leið út," sagði Ásgeir. Sigurjón og Ásgeir voru með slöngu og reyndu að hafa hemil á eldinum. Hann stigmagnaðist hins vegar og sótti í átt að þeim þar sem þeir voru króaðir af við útvegg hæðarinnar ,,Sigurjón finnur þá að það er eitthvað gler þarna sem hann kýldi í gegnum," sagði Ásgeir. Þeir áttuðu sig á því að þarna voru svalir. Mennirnir brutu sér leið út á svalir en það mátti varla tæpara standa ,,Það er gríðarleg heppni að við uppgötvuðum að þarna voru svalir," sagði Sigurjón. Strákarnir voru þó enn í hættu. Mikill hiti var á svölunum vegna eldsins sem logaði í húsinu. Stigi var settur upp að svölunum og þurftu strákarnir að hafa hraðar hendur. Stiginn snérist þegar Sigurjón steig á hann sem féll niður og lenti á lögreglumanni. Ásgeir náði svo að klifra niður svalirnar og komst þannig heill á húfi frá eldinum.
Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira