Forstjórinn segir þörf á hörðum aðgerðum 4. september 2009 07:00 Reynt verður eftir fremsta megni að komast hjá uppsögnum á Landspítalanum þótt mikill niðurskurðir blasi við. Þetta segir Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Landspítalans, sem mun funda með starfsfólki spítalans í dag. Þó sé líklegt að starfshlutfall verði skert eða vöktum breytt. „Þetta verður erfitt, verður stór biti, en við reynum að komast hjá uppsögnum. Við erum með ákveðnar hugmyndir sem ég ætla að ræða við starfsfólkið," segir Hulda. Mikill niðurskurður blasir við í heilbrigðiskerfinu á næstu árum. Í ár er boðaður niðurskurður um sjö til tíu prósent eða 2,8 milljarðar. Búið var að skera niður um 70 prósent af þeim kostnaði, að sögn Huldu, en vegna gengisáhrifa nemur niðurskurðurinn nú einungis um fjörutíu prósentum. „Í fyrra fengum við aukafjárveitingu sem dekkaði að stórum hluta gengisáhrifin en nú fáum við ekki neitt þar sem ríkiskassinn er tómur," segir Hulda. „Til að mæta þessum kröfum þurfum við að fara í harðari aðgerðir." „Ég sagði í byrjun árs að við myndum ekki lækka þjónustustigið eða minnka gæðin, ekki fækka rannsóknum og ekki minnka kennslu. Við höfum staðið við það. Það er mikill sigur fyrir starfsfólk Landspítalans sem hefur staðið sig gríðarlega vel í þessum breytingum. En þar sem gengið er svo óhagstætt þá er sá frábæri árangur bara ekki nægur. Við þurfum að gera meira," segir forstjórinn. „Ef við náum ekki að gera allt sem við ætlum okkur á þessu ári verðum við að taka verkefnin með okkur yfir á næsta ár. Halli spítalans hverfur ekki og við vitum ekki hvert gengi krónunnar verður á næsta ári. Verkefnið verður bara stærra og stærra."- kh Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira
Reynt verður eftir fremsta megni að komast hjá uppsögnum á Landspítalanum þótt mikill niðurskurðir blasi við. Þetta segir Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Landspítalans, sem mun funda með starfsfólki spítalans í dag. Þó sé líklegt að starfshlutfall verði skert eða vöktum breytt. „Þetta verður erfitt, verður stór biti, en við reynum að komast hjá uppsögnum. Við erum með ákveðnar hugmyndir sem ég ætla að ræða við starfsfólkið," segir Hulda. Mikill niðurskurður blasir við í heilbrigðiskerfinu á næstu árum. Í ár er boðaður niðurskurður um sjö til tíu prósent eða 2,8 milljarðar. Búið var að skera niður um 70 prósent af þeim kostnaði, að sögn Huldu, en vegna gengisáhrifa nemur niðurskurðurinn nú einungis um fjörutíu prósentum. „Í fyrra fengum við aukafjárveitingu sem dekkaði að stórum hluta gengisáhrifin en nú fáum við ekki neitt þar sem ríkiskassinn er tómur," segir Hulda. „Til að mæta þessum kröfum þurfum við að fara í harðari aðgerðir." „Ég sagði í byrjun árs að við myndum ekki lækka þjónustustigið eða minnka gæðin, ekki fækka rannsóknum og ekki minnka kennslu. Við höfum staðið við það. Það er mikill sigur fyrir starfsfólk Landspítalans sem hefur staðið sig gríðarlega vel í þessum breytingum. En þar sem gengið er svo óhagstætt þá er sá frábæri árangur bara ekki nægur. Við þurfum að gera meira," segir forstjórinn. „Ef við náum ekki að gera allt sem við ætlum okkur á þessu ári verðum við að taka verkefnin með okkur yfir á næsta ár. Halli spítalans hverfur ekki og við vitum ekki hvert gengi krónunnar verður á næsta ári. Verkefnið verður bara stærra og stærra."- kh
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira