Innlent

Lögreglan lýsir eftir manni

Hinn eftirlýsti.
Hinn eftirlýsti.

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir manni sem slapp úr haldi lögreglunnar fyrr í dag. Hann er talinn vera í felum í Reykjanesbæ. Maðurinn er fæddur 1988, klæddur í bláar gallabuxur, brúna mokka úlpu og dökka skyrta. Hann er svarthærður með brún augu. Við leit á manninum í dag setti lögregla meðal annars upp vegatálma í grennd við Reykjanesbæ.

Þeir sem geta gefið upplýsingar er bent á að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×