Sjö-núll fyrir Íslendingum 10. september 2009 06:00 Frá mótmælunum Þótt mótmælendurnir hafi verið fáir gátu þeir huggað sig við mikinn sigur gegn Ísraelsmönnum á Kópavogsvelli í gær.Fréttablaðið/anton Íslendingar sigruðu Ísraela með sjö mörkum gegn engu í leik U17-liða kvenna á Kópavogsvelli í gær. Þar af skoraði Þórdís Sigfúsdóttir tvö mörk, með mínútu millibili. Leikurinn var þáttur í undankeppni fyrir Evrópumótið 2011. Félagið Ísland-Palestína hafði boðað til kurteislegra mótmæla á leiknum, til að minna á að „Ísrael skuli sniðgengið á sviði viðskipta, menningar- og íþróttaviðburða á meðan ísraelsk yfirvöld neita að fara að samþykktum Sameinuðu þjóðanna“. Um tíu manns voru að mótmæla þegar ljósmyndara blaðsins bar að garði. Lögreglumenn voru á staðnum og talað um að óeinkennisklæddir sérsveitarmenn væru þar einnig. Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknar í Kópavogi og vallarstjóri Kópavogsvallar, gat ekki staðfest þetta. „Þetta er ekki vinnunúmerið mitt sem þú ert að hringja í, þetta er einkanúmerið mitt,“ sagði hann í upphafi samtals. Miklu skipti í hvort númerið væri hringt. Spurður seinna í samtalinu hvort hann gæti staðfest þetta með sérsveitarmennina sagði hann: „Nei, enda tala þeir ekkert sérstaklega við mig. Það er bara opið, ekki selt inn eða neitt.“ Hann vissi þó til að lögreglubíl hefði verið lagt fyrir utan. - kóþ Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Íslendingar sigruðu Ísraela með sjö mörkum gegn engu í leik U17-liða kvenna á Kópavogsvelli í gær. Þar af skoraði Þórdís Sigfúsdóttir tvö mörk, með mínútu millibili. Leikurinn var þáttur í undankeppni fyrir Evrópumótið 2011. Félagið Ísland-Palestína hafði boðað til kurteislegra mótmæla á leiknum, til að minna á að „Ísrael skuli sniðgengið á sviði viðskipta, menningar- og íþróttaviðburða á meðan ísraelsk yfirvöld neita að fara að samþykktum Sameinuðu þjóðanna“. Um tíu manns voru að mótmæla þegar ljósmyndara blaðsins bar að garði. Lögreglumenn voru á staðnum og talað um að óeinkennisklæddir sérsveitarmenn væru þar einnig. Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknar í Kópavogi og vallarstjóri Kópavogsvallar, gat ekki staðfest þetta. „Þetta er ekki vinnunúmerið mitt sem þú ert að hringja í, þetta er einkanúmerið mitt,“ sagði hann í upphafi samtals. Miklu skipti í hvort númerið væri hringt. Spurður seinna í samtalinu hvort hann gæti staðfest þetta með sérsveitarmennina sagði hann: „Nei, enda tala þeir ekkert sérstaklega við mig. Það er bara opið, ekki selt inn eða neitt.“ Hann vissi þó til að lögreglubíl hefði verið lagt fyrir utan. - kóþ
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira