Innlent

Nær engir biðlistar á leikskólum borgarinnar

Nær engir biðlistar eru eftir plássum á leikskólum höfuðborgarinnar. Ástæðan er fyrst og fremst sú að auðveldara hefur verið að fá starfsfólk til vinnu en áður. Flest börn komast nú inn á leikskóla um átján mánaða aldur en áður þurftu þau oft að bíða til tveggja ára aldurs.

Samkvæmt upplýsingum frá Leikskóla og menntasviði Reykjavíkurborgar eru biðlistar þó enn til staðar í einstaka hverfum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×