Erlent

Fimm í haldi eftir hópslagsmál á Jótlandi

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Fimm manns eru í haldi lögreglunnar í Hjørring á Jótlandi eftir hópslagsmál í gærkvöldi. Þurfti lögregla að beita bæði hundum og varnarúða til að hafa stjórn á mannskapnum en slagsmálin áttu upptök sín á vínveitingahúsi í bænum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×