Innlent

Eldur kom upp í bifreið í Mosfellsbæ

Eldur kom upp í þessum bíl í Mosfellsbæ um sjö leytið í kvöld.
Eldur kom upp í þessum bíl í Mosfellsbæ um sjö leytið í kvöld. MYND/Sigursveinn Eggertsson
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um eld í bifreið í Mosfellsbæ um sjö leytið í kvöld. Þegar slökkvilið kom á staðinn höfðu vegfarendur náð að slökkva eldinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×