Innlent

40 kindur drukknuðu

Hátt í 40 ær og lömb drukknuðu seinnipartinn í gær þegar verið var að reka féð yfir á en varið var að smala fénu í Hraunsrétt í Aðaldal. Að sögn lögreglunnar á Húsavík voru ekki mikilir vatnavextir í ánni og óljóst hvað olli óhappinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×