Innlent

Borgarahreyfingin sem grasrótarafl

Borgarahreyfingin. Þess má þó geta að Þráinn Bertelsson er hættur í hreyfingunni og starfar sem óháður þingmaður.
Borgarahreyfingin. Þess má þó geta að Þráinn Bertelsson er hættur í hreyfingunni og starfar sem óháður þingmaður.

Fjórtán liðsmenn Borgarahreyfingarinnar, þar af allir þingmenn hennar, hafa sent frá sér tillögur að samþykktum þar sem áréttað er að hreyfingin verði sem slík áfram en ekki flokki.

Yfirlýsing þeirra er eftirfarandi:

Við undirrituð teljum að meðfylgjandi tillögur að samþykktum fyrir Borgarahreyfinguna.

Muni tryggja að hreyfingin starfi áfram á þeim grunni sem að hún lagði af stað með, að hún sé hreyfing en ekki stjórnmálaflokkur.

Við teljum að þessar grasrótarsamþykktir muni tryggja að svo verði, meðan að tillögur að þeim flokksamþykktum, sem einnig hafa verið lagðar fram, geri hreyfinguna að tiltölulega hefðbundnum stjórnmálaflokki."

Baldvin Björgvinsson

Baldvin Jónsson

Birgitta Jónsdóttir

Daði Ingólfsson

Gunnar Waage

Högni Sigurjónsson

Jóhann Ágúst Hansen

Katrín Snæhólm

Lísa Björk Ingólfsdóttir

Margrét Rósa Sigurðardóttir

Margrét Tryggvadóttir

Rakel Sigurgeirsdóttir

Sigurlaug Ragnarsdóttir

Þór Saari

Meðfylgjandi eru tillögur þeirra.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×