Umfjöllun: Valur sótti stig til Eyja Valur Smári Heimisson skrifar 29. ágúst 2009 00:01 Matt Garner, fyrirliði ÍBV. Mynd/Stefán Frábært veður var á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Val í Pepsi-deildinni í dag. Eyjamenn byrjuðu leikinn af krafti og settu mikla pressu á Vals liðið. Á 12. mínútu leiksins átti ÍBV svo fyrsta alvöru færið í leiknum en það var Augustine Nsumba sem átti góðan sprett upp hægri kantinn, renndi boltanum fyrir á Ajay Smith sem átti ágætis skot en Kjartan Sturluson varði vel. Eftir það unnu Valsmenn sig svo inn í leikinn jafnt og þétt en áttu í erfiðleikum með að brjóta 5 manna vörn ÍBV niður. Eyjamenn þó ívið betri í fyrri hálfleiknum og ágætis fótbolti hjá þeim á köflum. Seinni hálfleikur fór rólega af stað, bæði lið að skapa sér fá færi. En eftir um 10 mínútna leik þá byrjuðu Vestmannaeyingarnir að pressa af miklum krafti sem endaði með því að þeir skoruðu á 71. mínútu. Stuttu áður braut Bjarni Ólafur illa á Ajay Smith leikmanni ÍBV. Ajay var að hlaupa upp kantinn í skyndisókn en Bjarni setti höndina út og í andlitið á Ajay. Magnús Þórisson, dómari leiksins, var ekki í nokkrum vafa og sendi Bjarna í sturtu, beint rautt. Upp úr aukaspyrnunni kom svo markið. Þar var að verki Ajay Smith sem skaut boltanum rétt utan teigs upp í hornið hægra megin fram hjá Kjartani. Valsmenn voru því ekki í góðum málum einum færri og einu marki undir. En á 79. mínútu átti Ian Jeffs sprett upp hægri kant, reyndi að senda fyrir en boltinn virtist fara í höndina á Andra Ólafssyni, fyrirliða ÍBV. Boltinn datt fyrir Ian Jeffs sem reyndi aftur en aftur virtist boltinn fara í höndina á Andra og þá dæmdi Magnús víti. Andri gat lítið gert í þessu, var um meter á milli mannanna og Andri virtist vera með hendurnar upp við síðuna. Sigurbjörn Örn Hreiðarsson fór á vítapunktinn og skoraði örugglega fram hjá Alberti Sævarsyni markmanni ÍBV. Það sem eftir lifði leiks voru Eyjamenn meira með boltann og töluvert hættulegri en náðu ekki að koma boltanum í netið, lokastaða 1 – 1 á Hásteinsvelli. ÍBV – Þróttur 1-1 1-0 Ajay Leitch-Smith (71.) 1-1 Sigurbjörn Hreiðarsson, víti (79.) Áhorfendur: Ekki uppgefið.Dómari: Magnús Þórisson (5) Skot (á mark): 10 - 6 (3-2)Varin skot: Albert 1 – Kjartan 2.Horn: 3-3Aukaspyrnur fengnar: 20-12Rangstöður: 3-2 ÍBV (5-4-1): Albert Sævarsson 5 Arnór Eyvar Ólafsson 6 Andrew Mwesigwa 7 (70., Gauti Þorvarðarsson 5) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Andri Ólafsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Christopher Clements 6 Augustine Nsumba 7Tony Mawejje 8 - Maður leiksinsYngvi Magnús Borgþórsson 5 (81., Bjarni Rúnar Einarsson -) Ajay Leitch-Smith 7 Valur (4-5-1): Kjartan Sturluson 5 Reynir Leósson 5 Atli Sveinn Þórarinsson 6 Pétur Georg Markan 6 Baldur Bett 5 Ian Jeffs 5 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 3 (65., Arnar Sveinn Geirsson 5) Sigurbjörn Hreiðarsson 5 Bjarni Ólafur Eiríksson 2 Marel Jóhann Baldvinsson 6 (73., Viktor Unnar Illugason -) Matthías Guðmundsson 5 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgríms: Dómarinn tók af okkur tvö stig Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur eftir jafnteflið gegn Val en liðin mættust á Hásteinsvelli í dag. 29. ágúst 2009 18:49 Atli: Rauða spjaldið á Bjarna Ólaf var réttmætt Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals, var tiltölulega sáttur með stigið sem hann fékk í Eyjum í dag og tók með sér í bæinn. 29. ágúst 2009 18:54 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Frábært veður var á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Val í Pepsi-deildinni í dag. Eyjamenn byrjuðu leikinn af krafti og settu mikla pressu á Vals liðið. Á 12. mínútu leiksins átti ÍBV svo fyrsta alvöru færið í leiknum en það var Augustine Nsumba sem átti góðan sprett upp hægri kantinn, renndi boltanum fyrir á Ajay Smith sem átti ágætis skot en Kjartan Sturluson varði vel. Eftir það unnu Valsmenn sig svo inn í leikinn jafnt og þétt en áttu í erfiðleikum með að brjóta 5 manna vörn ÍBV niður. Eyjamenn þó ívið betri í fyrri hálfleiknum og ágætis fótbolti hjá þeim á köflum. Seinni hálfleikur fór rólega af stað, bæði lið að skapa sér fá færi. En eftir um 10 mínútna leik þá byrjuðu Vestmannaeyingarnir að pressa af miklum krafti sem endaði með því að þeir skoruðu á 71. mínútu. Stuttu áður braut Bjarni Ólafur illa á Ajay Smith leikmanni ÍBV. Ajay var að hlaupa upp kantinn í skyndisókn en Bjarni setti höndina út og í andlitið á Ajay. Magnús Þórisson, dómari leiksins, var ekki í nokkrum vafa og sendi Bjarna í sturtu, beint rautt. Upp úr aukaspyrnunni kom svo markið. Þar var að verki Ajay Smith sem skaut boltanum rétt utan teigs upp í hornið hægra megin fram hjá Kjartani. Valsmenn voru því ekki í góðum málum einum færri og einu marki undir. En á 79. mínútu átti Ian Jeffs sprett upp hægri kant, reyndi að senda fyrir en boltinn virtist fara í höndina á Andra Ólafssyni, fyrirliða ÍBV. Boltinn datt fyrir Ian Jeffs sem reyndi aftur en aftur virtist boltinn fara í höndina á Andra og þá dæmdi Magnús víti. Andri gat lítið gert í þessu, var um meter á milli mannanna og Andri virtist vera með hendurnar upp við síðuna. Sigurbjörn Örn Hreiðarsson fór á vítapunktinn og skoraði örugglega fram hjá Alberti Sævarsyni markmanni ÍBV. Það sem eftir lifði leiks voru Eyjamenn meira með boltann og töluvert hættulegri en náðu ekki að koma boltanum í netið, lokastaða 1 – 1 á Hásteinsvelli. ÍBV – Þróttur 1-1 1-0 Ajay Leitch-Smith (71.) 1-1 Sigurbjörn Hreiðarsson, víti (79.) Áhorfendur: Ekki uppgefið.Dómari: Magnús Þórisson (5) Skot (á mark): 10 - 6 (3-2)Varin skot: Albert 1 – Kjartan 2.Horn: 3-3Aukaspyrnur fengnar: 20-12Rangstöður: 3-2 ÍBV (5-4-1): Albert Sævarsson 5 Arnór Eyvar Ólafsson 6 Andrew Mwesigwa 7 (70., Gauti Þorvarðarsson 5) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Andri Ólafsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Christopher Clements 6 Augustine Nsumba 7Tony Mawejje 8 - Maður leiksinsYngvi Magnús Borgþórsson 5 (81., Bjarni Rúnar Einarsson -) Ajay Leitch-Smith 7 Valur (4-5-1): Kjartan Sturluson 5 Reynir Leósson 5 Atli Sveinn Þórarinsson 6 Pétur Georg Markan 6 Baldur Bett 5 Ian Jeffs 5 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 3 (65., Arnar Sveinn Geirsson 5) Sigurbjörn Hreiðarsson 5 Bjarni Ólafur Eiríksson 2 Marel Jóhann Baldvinsson 6 (73., Viktor Unnar Illugason -) Matthías Guðmundsson 5
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgríms: Dómarinn tók af okkur tvö stig Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur eftir jafnteflið gegn Val en liðin mættust á Hásteinsvelli í dag. 29. ágúst 2009 18:49 Atli: Rauða spjaldið á Bjarna Ólaf var réttmætt Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals, var tiltölulega sáttur með stigið sem hann fékk í Eyjum í dag og tók með sér í bæinn. 29. ágúst 2009 18:54 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Heimir Hallgríms: Dómarinn tók af okkur tvö stig Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur eftir jafnteflið gegn Val en liðin mættust á Hásteinsvelli í dag. 29. ágúst 2009 18:49
Atli: Rauða spjaldið á Bjarna Ólaf var réttmætt Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals, var tiltölulega sáttur með stigið sem hann fékk í Eyjum í dag og tók með sér í bæinn. 29. ágúst 2009 18:54
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn