Foringi Vítisenglanna: Var á Íslandi fyrir tveimur vikum 5. mars 2009 15:36 Leif Ivar var hér á landi fyrir tveimur vikum síðan. Leiðtogi norsku Vítisenglanna, Leif Ivar Kristiansen, var hér á landi fyrir tveimur vikum síðan, í boði Fáfnis samkvæmt heimildum Vísis. Leif er einn alræmdasti Vítisengillinn í Noregi en hann hefur meðal annars verið ákærður fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning. Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að taka upp landamæraeftirlit vegna veislu sem Fáfnismenn ætla að halda á laugardaginn. Allir farþegar innan Schengen-svæðisins þurfa því að framvísa vegabréfi þegar þeir koma hingað til lands. Búist er við fjölda Vítisengla frá norðurlöndunum. Þá segir í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu að litið sé á veislu Vítisenglanna sem ógn við þjóðaröryggi og allsherjareglu. Leif kom hingað til lands fyrir um tveimur vikum og tók sér margt fyrir hendur á meðan hann dvaldi hér á landi samkvæmt heimildum Vísis. Hann fór meðal annars gullna hringinn og skellti sér á snjóðsleða. Þá mun hafa sést til hans í World Class þar sem hann lyfti lóðum. Á sama tíma og Leif var hér á landi stóð systurfélag englanna alræmdu í ströngu í Danmörku. Nokkur morð voru framin þar í landi. Þau voru sögð tengjast gengjabaráttu Vítisenglanna. Leif hefur verið handtekinn fimm sinnum í heimalandi sínu. Þá sat hann í gæsluvarðhaldi fyrir að smygla 350 kílóum af hassi til Noregs frá Danmörku. Hann var dæmdur fyrir smyglið í héraðsdómi þar í landi, síðar var hann sýknaður í Hæstarétti. Leif Ivar er talsmaður Fáfnis á meðan þeir eru svokallaðir áhangendur Vítisenglanna í Noregi. Til þess að vera fullgildur Vítisengill þarf fyrst að vera áhangandi. Tengdar fréttir Klúbbhús Fáfnis í ólöglegu húsnæði Klúbbhús vélhljólaklúbbsins Fáfnis sem fyrirhugað er að opna um helgina er í ólöglegu húsnæði. Það er byggt og samþykkt sem iðnaðarhúsnæði og öll breyting á því í aðra veru er ekki heimil. 5. mars 2009 12:59 Jón Trausti Lúthersson: „Ótrúlega öfgakennd viðbrögð“ Fáfnismenn mótmæla harðlega viðbrögðum stjórnvalda en gefin hefur verið út yfirlýsing, af hálfu dómsmálaráðuneytis, þar sem fram kemur að tekið verði upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá 5. mars til 7. mars. 5. mars 2009 13:08 Vítisenglaveisla ógn við þjóðaröryggi Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að taka upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá 5. mars til og með 7. mars. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu kemur fram að breytingunni sé ætlað að „koma í veg fyrir væntanlega komu ákveðins hættulegs hóps frá og um nágrannalönd Íslands í Evrópu.“ 5. mars 2009 13:04 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Leiðtogi norsku Vítisenglanna, Leif Ivar Kristiansen, var hér á landi fyrir tveimur vikum síðan, í boði Fáfnis samkvæmt heimildum Vísis. Leif er einn alræmdasti Vítisengillinn í Noregi en hann hefur meðal annars verið ákærður fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning. Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að taka upp landamæraeftirlit vegna veislu sem Fáfnismenn ætla að halda á laugardaginn. Allir farþegar innan Schengen-svæðisins þurfa því að framvísa vegabréfi þegar þeir koma hingað til lands. Búist er við fjölda Vítisengla frá norðurlöndunum. Þá segir í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu að litið sé á veislu Vítisenglanna sem ógn við þjóðaröryggi og allsherjareglu. Leif kom hingað til lands fyrir um tveimur vikum og tók sér margt fyrir hendur á meðan hann dvaldi hér á landi samkvæmt heimildum Vísis. Hann fór meðal annars gullna hringinn og skellti sér á snjóðsleða. Þá mun hafa sést til hans í World Class þar sem hann lyfti lóðum. Á sama tíma og Leif var hér á landi stóð systurfélag englanna alræmdu í ströngu í Danmörku. Nokkur morð voru framin þar í landi. Þau voru sögð tengjast gengjabaráttu Vítisenglanna. Leif hefur verið handtekinn fimm sinnum í heimalandi sínu. Þá sat hann í gæsluvarðhaldi fyrir að smygla 350 kílóum af hassi til Noregs frá Danmörku. Hann var dæmdur fyrir smyglið í héraðsdómi þar í landi, síðar var hann sýknaður í Hæstarétti. Leif Ivar er talsmaður Fáfnis á meðan þeir eru svokallaðir áhangendur Vítisenglanna í Noregi. Til þess að vera fullgildur Vítisengill þarf fyrst að vera áhangandi.
Tengdar fréttir Klúbbhús Fáfnis í ólöglegu húsnæði Klúbbhús vélhljólaklúbbsins Fáfnis sem fyrirhugað er að opna um helgina er í ólöglegu húsnæði. Það er byggt og samþykkt sem iðnaðarhúsnæði og öll breyting á því í aðra veru er ekki heimil. 5. mars 2009 12:59 Jón Trausti Lúthersson: „Ótrúlega öfgakennd viðbrögð“ Fáfnismenn mótmæla harðlega viðbrögðum stjórnvalda en gefin hefur verið út yfirlýsing, af hálfu dómsmálaráðuneytis, þar sem fram kemur að tekið verði upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá 5. mars til 7. mars. 5. mars 2009 13:08 Vítisenglaveisla ógn við þjóðaröryggi Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að taka upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá 5. mars til og með 7. mars. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu kemur fram að breytingunni sé ætlað að „koma í veg fyrir væntanlega komu ákveðins hættulegs hóps frá og um nágrannalönd Íslands í Evrópu.“ 5. mars 2009 13:04 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Klúbbhús Fáfnis í ólöglegu húsnæði Klúbbhús vélhljólaklúbbsins Fáfnis sem fyrirhugað er að opna um helgina er í ólöglegu húsnæði. Það er byggt og samþykkt sem iðnaðarhúsnæði og öll breyting á því í aðra veru er ekki heimil. 5. mars 2009 12:59
Jón Trausti Lúthersson: „Ótrúlega öfgakennd viðbrögð“ Fáfnismenn mótmæla harðlega viðbrögðum stjórnvalda en gefin hefur verið út yfirlýsing, af hálfu dómsmálaráðuneytis, þar sem fram kemur að tekið verði upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá 5. mars til 7. mars. 5. mars 2009 13:08
Vítisenglaveisla ógn við þjóðaröryggi Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að taka upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá 5. mars til og með 7. mars. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu kemur fram að breytingunni sé ætlað að „koma í veg fyrir væntanlega komu ákveðins hættulegs hóps frá og um nágrannalönd Íslands í Evrópu.“ 5. mars 2009 13:04