Enski boltinn

Ashley Cole handtekinn

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Ashley Cole, til vinstri, í leik með Chelsea.
Ashley Cole, til vinstri, í leik með Chelsea. Nordic Photos / Getty Images

Ashley Cole var í gær handtekinn fyrir að rífa kjaft við lögreglumenn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum.

Cole mun hafa verið drukkinn þegar atvikið átti sér stað og var hann færður í fangageymslur.

Hann var sektaður um áttatíu pund og svo sleppt klukkan hálf sex í morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×