Héraðsdómur: Fá bætur vegna harkalegrar handtöku 5. mars 2009 17:04 Þremur ungum mönnum voru í dag dæmdar bætur í Héraðsdómi Reykjavíku þegar lögregla braut gegn meðalhófsreglu þegar gerð var á þeim líkamsleit í kjölfar handtöku. Lögreglan var vopnuð og beitti við handtökuna óþarflega særandi aðgerðum og á niðurlægjandi hátt að mati dómara. Mennirnir fá í bætur 200 þúsund krónur hver að viðbættum vöxtum. Gjafsóknarkostnaður sækjanda, 600 þúsund krónur, greiðist úr ríkissjóði. Málavextir eru þeir að í júlí 2007 voru mennirnir í bíl á ferð um Kópavog þegar þeir eru stöðvaðir af lögreglumönnum og beindu þeir byssum að þeim og skipaði þeim að stíga út úr bílnum. Þeim var gert að leggjast í götuna og þeir handjárnaðir. Löregla hafði fengið tilkynningu um að mögulega hafi verið hleypt af haglabyssu í húsi við Hafnarbraut. Mennirnir voru allir fluttir í handjárnum á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem mennirnir segjast hafa verið gert að berhátta sig og að síðan hafi verið gerð á þeim líkamsleit. Skýrsla lögreglu í málinu getur ekki um að framkvæmd hafi verið á þeim leit. Í dóminum segir að telja verði að aðgerðir lögreglu sem beindust gegn stefnendum hafi verið óþarflega harkalegar eins og á stóð og ekki séð að tilefni væri til þess harðræðis sem þeir voru beittir. Því verði að fallast á að ekki hafi verið gætt meðalhófs við handtökuna. „Þá verður og að fallast á það með stefnendum að líkamsleit á stefnendum, eins og hún var framkvæmd, hafi verið alls óþörf." Þá segir einnig að eins og atvikum hafi verið háttað verði með engu móti séð að nauðsynlegt hafi verið að berhátta stefnendur til að leita á líkama þeirra og í fötum að meintu skotvopni. Þá bendir dómari á að legið hafi fyrir samkvæmt gögnum málsins að tilkynnt hafði verið á lögreglustöðina, áður en komið var með stefnendur þangað, að málið væri afgreitt og því ekki tilefni til líkamsleitar á mönnunum. „Rannsóknaraðgerðir af því tagi sem stefnendur voru látnir sæta að óþörfu voru til þess fallnar að valda þeim miska, sem þeim ber, samkvæmt framansögðu, að fá bætur fyrir," segir einnig og því bætt við að hæfilegar bætur séu 200 þúsund krónur auk dráttarvaxta. Tengdar fréttir Lögregla kærð fyrir að beita harðræði við handtöku Lögð hefur verið fram kæra á hendur lögreglunni fyrir að beita þrjá unga menn óeðlilega miklu harðræði. Drengirnir voru handteknir að tilefnislausu af vopnuðum sérsveitarmönnum sem beindu að þeim skotvopnum. 12. september 2007 14:00 Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Þremur ungum mönnum voru í dag dæmdar bætur í Héraðsdómi Reykjavíku þegar lögregla braut gegn meðalhófsreglu þegar gerð var á þeim líkamsleit í kjölfar handtöku. Lögreglan var vopnuð og beitti við handtökuna óþarflega særandi aðgerðum og á niðurlægjandi hátt að mati dómara. Mennirnir fá í bætur 200 þúsund krónur hver að viðbættum vöxtum. Gjafsóknarkostnaður sækjanda, 600 þúsund krónur, greiðist úr ríkissjóði. Málavextir eru þeir að í júlí 2007 voru mennirnir í bíl á ferð um Kópavog þegar þeir eru stöðvaðir af lögreglumönnum og beindu þeir byssum að þeim og skipaði þeim að stíga út úr bílnum. Þeim var gert að leggjast í götuna og þeir handjárnaðir. Löregla hafði fengið tilkynningu um að mögulega hafi verið hleypt af haglabyssu í húsi við Hafnarbraut. Mennirnir voru allir fluttir í handjárnum á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem mennirnir segjast hafa verið gert að berhátta sig og að síðan hafi verið gerð á þeim líkamsleit. Skýrsla lögreglu í málinu getur ekki um að framkvæmd hafi verið á þeim leit. Í dóminum segir að telja verði að aðgerðir lögreglu sem beindust gegn stefnendum hafi verið óþarflega harkalegar eins og á stóð og ekki séð að tilefni væri til þess harðræðis sem þeir voru beittir. Því verði að fallast á að ekki hafi verið gætt meðalhófs við handtökuna. „Þá verður og að fallast á það með stefnendum að líkamsleit á stefnendum, eins og hún var framkvæmd, hafi verið alls óþörf." Þá segir einnig að eins og atvikum hafi verið háttað verði með engu móti séð að nauðsynlegt hafi verið að berhátta stefnendur til að leita á líkama þeirra og í fötum að meintu skotvopni. Þá bendir dómari á að legið hafi fyrir samkvæmt gögnum málsins að tilkynnt hafði verið á lögreglustöðina, áður en komið var með stefnendur þangað, að málið væri afgreitt og því ekki tilefni til líkamsleitar á mönnunum. „Rannsóknaraðgerðir af því tagi sem stefnendur voru látnir sæta að óþörfu voru til þess fallnar að valda þeim miska, sem þeim ber, samkvæmt framansögðu, að fá bætur fyrir," segir einnig og því bætt við að hæfilegar bætur séu 200 þúsund krónur auk dráttarvaxta.
Tengdar fréttir Lögregla kærð fyrir að beita harðræði við handtöku Lögð hefur verið fram kæra á hendur lögreglunni fyrir að beita þrjá unga menn óeðlilega miklu harðræði. Drengirnir voru handteknir að tilefnislausu af vopnuðum sérsveitarmönnum sem beindu að þeim skotvopnum. 12. september 2007 14:00 Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Lögregla kærð fyrir að beita harðræði við handtöku Lögð hefur verið fram kæra á hendur lögreglunni fyrir að beita þrjá unga menn óeðlilega miklu harðræði. Drengirnir voru handteknir að tilefnislausu af vopnuðum sérsveitarmönnum sem beindu að þeim skotvopnum. 12. september 2007 14:00