Íslenski boltinn

Úrslitin í Lengjubikarnum í dag

Mynd/E.Stefán
FH og Breiðablik mætast í úrslitum Lengjubikarkeppni karla í Kórnum í dag klukkan 16. FH hefur oftast sigrað í keppninni eða fjórum sinnum en Breiðablik hefur aldrei hampað þessum bikar.

Breiðablik hefur einu sinni áður komist í úrslitaleik, árið 1996 þegar fyrst var keppt. Í fyrra unnu Valsmenn Framara í úrslitaleik með fjórum mörkum gegn engu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×