Innlent

Slökkviliðið kallað í Álfaborgum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sjúkrabílar voru sendir á staðinn með slökkviliðsmönnum. Mynd/ Vilhelm.
Sjúkrabílar voru sendir á staðinn með slökkviliðsmönnum. Mynd/ Vilhelm.
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er á leið að Álfaborgum í Grafarvogi. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu barst tilkynning um að fjölbýlishús í götunni væri fullt af reyk. Slökkviliðsmenn voru ekki komnir á staðinn síðast þegar Vísir frétti og því ekki vitað hvort um eld var að ræða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×