Umfjöllun: Hjálmar tryggði Fram sigur Elvar Geir Magnússon skrifar 5. júlí 2009 21:38 Mynd/Vilhelm Hjálmar Þórarinsson skoraði eina markið þegar Fram vann Grindavík 1-0 í sextán liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit en Hjálmar skoraði strax á fyrstu mínútu hennar. Leikurinn var ekki mjög mikil skemmtun og fótboltinn ekki ýkja fagur. En baráttan var til staðar. Grindvíkingar fengu fyrsta færi leiksins í gær. Scott Ramsey átti fast skot eftir sautján mínútna leik, tók boltann á lofti en skotið fór yfir markið. Paul McShane átti fyrstu alvöru skottilraun Framara en Óskar Pétursson gerði vel með því að verja í horn. Grindvíkingar voru beittari í fyrri hálfleik án þess að mörg færi litu dagsins ljós. Svipuð deyfð var yfir seinni hálfleiknum og þeim fyrri en þó mátti minnstu muna á 66. mínútu þegar myndaðist ótrúleg þvaga. Boltinn gekk milli manna í vítateig Grindvíkinga og hvert skot Framara á fætur öðru reið af. Gestirnir höfðu þó heppnina með sér og ekki fór knötturinn inn. Paul McShane fékk sannkallað dauðafæri sem hann nýtti herfilega. Hann fékk góðan tíma, jafnvel of góðan því skot hans fór yfir. Gilles Ondo átti ágætis skottilraun hinumegin en framhjá sigldi knötturinn. Eysteinn Húni Hauksson fékk besta færi Grindvíkinga í venjulegum leiktíma eftir vel tímasetta sendingu frá Scott Ramsey en Hannes Þór Halldórsson kom út á móti og bjargaði vel. Ekkert var skorað í venjulegum leiktíma og því haldið í framlengingu eins og siður er. Framlengingin var varla hafin þegar Fram hafði tekið forystuna. Bogi Rafn Einarsson gerði sig sekan um slæm mistök og Hjálmar Þórarinsson refsaði fyrir þau með því að skora. Grindavík fékk dauðafæri til að jafna í fyrri hluta framlengingarinnar en þá misnotaði Gills Ondo dauðafæri. Grindvíkingar voru ógnandi í fyrri hluta framlengingar en í seinni hálfleik hennar var greinileg þreyta farin að sjást á leikmönnum og úrslitin 1-0 sigur Fram. Safamýrarpiltar fögnuðu vel þegar mjög góður dómari leiksins, Valgeir Valgeirsson, flautaði leikinn af. Fram - Grindavík 1-0 1-0 Kristján Hauksson (91.) Laugardalsvöllur. Dómari: Valgeir Valgeirsson. Fram: Hannes Þór Halldórsson Paul McShane (108. Hlynur Atli Magnússon) Kristján Hauksson Auðun Helgason Halldór Hermann Jónsson Daði Guðmundsson Heiðar Geir Júlíusson Almarr Ormarsson Ívar Björnsson (90. Ingvar Ólason) Jón Guðni Fjóluson (38. Hjálmar Þórarinsson) Josep Tillen Grindavík:Óskar Pétursson Óli Baldur Bjarnason Ray Anthony Jónsson Scott Ramsey Jóhann Helgason Þórarinn Brynjar Kristjánsson (67. Eysteinn Húni Hauksson) Orri Freyr Hjaltalín Zoran Stamenic Bogi Rafn Einarsson Sylvian Soumare (90. Sveinbjörn Jónasson) Gilles Ondo Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján: Erfitt að spila á móti þessu liði „Þetta hafðist," sagði Kristján Hauksson, varnarmaður Fram, eftir nauman 1-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld. Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í leiknum. 5. júlí 2009 22:27 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Hjálmar Þórarinsson skoraði eina markið þegar Fram vann Grindavík 1-0 í sextán liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit en Hjálmar skoraði strax á fyrstu mínútu hennar. Leikurinn var ekki mjög mikil skemmtun og fótboltinn ekki ýkja fagur. En baráttan var til staðar. Grindvíkingar fengu fyrsta færi leiksins í gær. Scott Ramsey átti fast skot eftir sautján mínútna leik, tók boltann á lofti en skotið fór yfir markið. Paul McShane átti fyrstu alvöru skottilraun Framara en Óskar Pétursson gerði vel með því að verja í horn. Grindvíkingar voru beittari í fyrri hálfleik án þess að mörg færi litu dagsins ljós. Svipuð deyfð var yfir seinni hálfleiknum og þeim fyrri en þó mátti minnstu muna á 66. mínútu þegar myndaðist ótrúleg þvaga. Boltinn gekk milli manna í vítateig Grindvíkinga og hvert skot Framara á fætur öðru reið af. Gestirnir höfðu þó heppnina með sér og ekki fór knötturinn inn. Paul McShane fékk sannkallað dauðafæri sem hann nýtti herfilega. Hann fékk góðan tíma, jafnvel of góðan því skot hans fór yfir. Gilles Ondo átti ágætis skottilraun hinumegin en framhjá sigldi knötturinn. Eysteinn Húni Hauksson fékk besta færi Grindvíkinga í venjulegum leiktíma eftir vel tímasetta sendingu frá Scott Ramsey en Hannes Þór Halldórsson kom út á móti og bjargaði vel. Ekkert var skorað í venjulegum leiktíma og því haldið í framlengingu eins og siður er. Framlengingin var varla hafin þegar Fram hafði tekið forystuna. Bogi Rafn Einarsson gerði sig sekan um slæm mistök og Hjálmar Þórarinsson refsaði fyrir þau með því að skora. Grindavík fékk dauðafæri til að jafna í fyrri hluta framlengingarinnar en þá misnotaði Gills Ondo dauðafæri. Grindvíkingar voru ógnandi í fyrri hluta framlengingar en í seinni hálfleik hennar var greinileg þreyta farin að sjást á leikmönnum og úrslitin 1-0 sigur Fram. Safamýrarpiltar fögnuðu vel þegar mjög góður dómari leiksins, Valgeir Valgeirsson, flautaði leikinn af. Fram - Grindavík 1-0 1-0 Kristján Hauksson (91.) Laugardalsvöllur. Dómari: Valgeir Valgeirsson. Fram: Hannes Þór Halldórsson Paul McShane (108. Hlynur Atli Magnússon) Kristján Hauksson Auðun Helgason Halldór Hermann Jónsson Daði Guðmundsson Heiðar Geir Júlíusson Almarr Ormarsson Ívar Björnsson (90. Ingvar Ólason) Jón Guðni Fjóluson (38. Hjálmar Þórarinsson) Josep Tillen Grindavík:Óskar Pétursson Óli Baldur Bjarnason Ray Anthony Jónsson Scott Ramsey Jóhann Helgason Þórarinn Brynjar Kristjánsson (67. Eysteinn Húni Hauksson) Orri Freyr Hjaltalín Zoran Stamenic Bogi Rafn Einarsson Sylvian Soumare (90. Sveinbjörn Jónasson) Gilles Ondo
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján: Erfitt að spila á móti þessu liði „Þetta hafðist," sagði Kristján Hauksson, varnarmaður Fram, eftir nauman 1-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld. Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í leiknum. 5. júlí 2009 22:27 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Kristján: Erfitt að spila á móti þessu liði „Þetta hafðist," sagði Kristján Hauksson, varnarmaður Fram, eftir nauman 1-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld. Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í leiknum. 5. júlí 2009 22:27
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn