Innlent

Viðbúnaði á Vestfjörðum lokið

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.
Veðurstofan í samráði við Kristínu Völundardóttur, lögreglustjórann á Vestfjörðum, hefur afturkallað óvissustig á Norðanverðum Vestfjörðum og er því viðbúnaði lokið.

Um kvöldmatarleyti í gær var rýmingu aflétt í Bolungarvík en á föstudaginn þurftu íbúar á reit fjögur gert að yfirgefa heimili sín.


Tengdar fréttir

Enn snjóflóðahætta í Bolungarvík

Veðurstofan ákvað samráði við lögreglustjórann á Vestfjörðum að lýsa yfir hættustigi á reit 4 í Bolungarvík seinnipartinn í gær. Sú rýming heldur sér þangað til annað verður ákveðið, að sögn lögreglunnar á Vestfjörðum.

Rýmingu aflétt í Bolungarvík

Veðurstofan í samráði við Kristínu Völundardóttur, lögreglustjórann á Vestfjörðum, hefur afturkallað hættustig á reit 4 í Bolungarvík. Íbúum húsa á reitnum er heimilt að snúa heim og þá er umferð um reitinn heimil. Áfram er óvissustig á norðanverðum Vestfjörðum, að minnsta kosti til morguns.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×