Ríkislögreglustjóri vill sex lögreglustjóra á landinu Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. ágúst 2009 11:13 Hugmyndir ríkislögreglustjóra eru að sumu leyti frábrugnar hugmyndum ráðherra. Mynd/ E. Ól. „Ég get tekið undir þá skoðun að nýframkomin hugmynd þriggja manna starfshóps dómsmálaráðherra um einn lögreglustjóra yfir landinu öllu er afar róttæk, segir Haraldur Jóhannessen ríkislögreglustjóri við fyrirspurn Vísis. Dómsmálaráðherra kynnti hugmynd starfshópsins fyrir lögreglustjórum í síðustu viku. „Embætti ríkislögreglustjóra hefur sett fram þá hugmynd að lögregluumdæmin verði stækkuð frá því sem nú er og verði 6 talsins undir stjórn lögreglustjóra hvers umdæmis. Einnig að sérstakur lögreglustjóri fari með rannsóknarlögreglu á landsvísu. Þetta fyrirkomulag yrði undir umsjón ríkislögreglustjóra og rúmast ágætlega innan núverandi fyrirkomulags lögreglumála og tekur mið af þeim fjárhagsvanda sem við er að etja. Verkefni gætu færst frá embætti ríkislögreglustjóra til lögregluumdæma eftir því sem hagkvæmt þykir hverju sinni," segir Haraldur. Haraldur segir hins vegar rétt að vekja athygli á því að endanleg ákvörðun um framtíðarskipulag lögreglumála liggi ekki fyrir og mikil vinna sé framundan í þeim efnum. „Embætti ríkislögreglustjóra vinnur nú fyrir ráðherra að skilgreiningu á grunnþjónustu lögreglunnar sem unnt er að nota sem grundvöll að ákvörðun um inntak lögreglustarfsins, áætlun um mannaflaþörf í lögregluumdæmum og fleira," segir Haraldur. Tengdar fréttir Lögreglustjóri segir hugmyndir um breytingar á lögreglunni vel unnar „Ég held bara að þarna sé unnið að fagmennsku og með skynsemi að leiðarljósi og þá held ég að út úr því komi alltaf eitthvað gott," segir Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 30. júlí 2009 13:53 Vill fækka lögreglustjórum í einn Til stendur að lögregluumdæmi landsins verði stækkuð frá því sem nú er og verði 6-8 talsins, og starfi þau undir forystu umdæmisstjóra. Ráðgert er að þeir verði undir stjórn eins lögreglustjóra á landsvísu, sem yrði nýtt embætti. Þannig verði lögregluembættin í landinu sameinuð í eitt lögreglulið. Þetta er á meðal tillagna sem Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti fyrir lögreglustjórum og stjórn Landssambands lögreglumanna í dag. Hafinn er undirbúningur að þessu breytta skipulagi. 30. júlí 2009 14:52 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
„Ég get tekið undir þá skoðun að nýframkomin hugmynd þriggja manna starfshóps dómsmálaráðherra um einn lögreglustjóra yfir landinu öllu er afar róttæk, segir Haraldur Jóhannessen ríkislögreglustjóri við fyrirspurn Vísis. Dómsmálaráðherra kynnti hugmynd starfshópsins fyrir lögreglustjórum í síðustu viku. „Embætti ríkislögreglustjóra hefur sett fram þá hugmynd að lögregluumdæmin verði stækkuð frá því sem nú er og verði 6 talsins undir stjórn lögreglustjóra hvers umdæmis. Einnig að sérstakur lögreglustjóri fari með rannsóknarlögreglu á landsvísu. Þetta fyrirkomulag yrði undir umsjón ríkislögreglustjóra og rúmast ágætlega innan núverandi fyrirkomulags lögreglumála og tekur mið af þeim fjárhagsvanda sem við er að etja. Verkefni gætu færst frá embætti ríkislögreglustjóra til lögregluumdæma eftir því sem hagkvæmt þykir hverju sinni," segir Haraldur. Haraldur segir hins vegar rétt að vekja athygli á því að endanleg ákvörðun um framtíðarskipulag lögreglumála liggi ekki fyrir og mikil vinna sé framundan í þeim efnum. „Embætti ríkislögreglustjóra vinnur nú fyrir ráðherra að skilgreiningu á grunnþjónustu lögreglunnar sem unnt er að nota sem grundvöll að ákvörðun um inntak lögreglustarfsins, áætlun um mannaflaþörf í lögregluumdæmum og fleira," segir Haraldur.
Tengdar fréttir Lögreglustjóri segir hugmyndir um breytingar á lögreglunni vel unnar „Ég held bara að þarna sé unnið að fagmennsku og með skynsemi að leiðarljósi og þá held ég að út úr því komi alltaf eitthvað gott," segir Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 30. júlí 2009 13:53 Vill fækka lögreglustjórum í einn Til stendur að lögregluumdæmi landsins verði stækkuð frá því sem nú er og verði 6-8 talsins, og starfi þau undir forystu umdæmisstjóra. Ráðgert er að þeir verði undir stjórn eins lögreglustjóra á landsvísu, sem yrði nýtt embætti. Þannig verði lögregluembættin í landinu sameinuð í eitt lögreglulið. Þetta er á meðal tillagna sem Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti fyrir lögreglustjórum og stjórn Landssambands lögreglumanna í dag. Hafinn er undirbúningur að þessu breytta skipulagi. 30. júlí 2009 14:52 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Lögreglustjóri segir hugmyndir um breytingar á lögreglunni vel unnar „Ég held bara að þarna sé unnið að fagmennsku og með skynsemi að leiðarljósi og þá held ég að út úr því komi alltaf eitthvað gott," segir Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 30. júlí 2009 13:53
Vill fækka lögreglustjórum í einn Til stendur að lögregluumdæmi landsins verði stækkuð frá því sem nú er og verði 6-8 talsins, og starfi þau undir forystu umdæmisstjóra. Ráðgert er að þeir verði undir stjórn eins lögreglustjóra á landsvísu, sem yrði nýtt embætti. Þannig verði lögregluembættin í landinu sameinuð í eitt lögreglulið. Þetta er á meðal tillagna sem Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti fyrir lögreglustjórum og stjórn Landssambands lögreglumanna í dag. Hafinn er undirbúningur að þessu breytta skipulagi. 30. júlí 2009 14:52