Innlent

Þungatakmarkanir á vegum víða um land

Hálka er næstum horfin af öllum þjóðvegum landsins nema hvað hálkublettir eru sums staðar enn á fjallvegum, einkum á Vestfjörðum. Hins vegar hefur Vegagerðin gripið til þungatakmarkana á þjóðvegum víða um land vegna hættu á slitlagsskemmdum, þegar frost er að fara úr vegunum. Nánar má fræðast um það á vef Vegagerðarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×