Innlent

Björgunarsveitarmaður nær ekinn niður

Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Minnstu munaði að ekið yrði á björgunarsveitarmann frá Hveragerði, sem var að aðstoða ökumann í vanda á Hellisheiði síðdegis í gær. Í sunnlendingi.is er haft eftir félaga mannsins að hann hafi í raun verið mjög heppinn að verða ekki fyrir bíl, sem kom aðvífandi þegar bjrögunarmenn voru að koma öðrum bíl upp á veginn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×